fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Marjorie Greene

Twitter lokar á nýkjörna þingkonu – Hyllti Qanon

Twitter lokar á nýkjörna þingkonu – Hyllti Qanon

Pressan
18.01.2021

Samfélagsmiðillinn Twitter hefur lokað fyrir aðgang Marjorie Greene, nýkjörinnar þingkonu á Bandaríkjaþingi, eftir að hún hyllti samsæriskenningahreyfinguna QAnon. Lokunin gildir tímabundið fyrst um sinn. Greene var kjörin á þing fyrir Repúblikana í Georgíu en hún hefur lengi tekið undir málstað QAnon. Twitter lokaði fyrir aðgang hennar eftir að hún deildi við starfsmann kjörstjórnar um staðlausar ásakanir um kosningasvindl.  Í tölvupósti sem fulltrúi Twitter sendi frá sér kemur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af