Þing rofið og boðað til kosninga í Frakklandi
FréttirEmmanuel Macron, Frakklandsforseti, greindi frá því fyrir stundu að hann hyggðist rjúfa þing í landinu og boða til kosninga. Ákvörðunin er viðbragð við yfirvofandi kosningasigri hægri flokka í Evrópukosningum þar í landi. Útgönguspár gera ráð fyrir að tveir hægri flokkar, annars vegar franska Þjóðfylkingin, sem Marine Le Pen leiðir, og hins vegar Reconquete, flokkur Eric Lesa meira
Skuggi hneykslismála gerir Le Pen og flokki hennar erfitt fyrir – Óviðeigandi ummæli um sjálfsvíg
PressanÞann 20. júní ganga Frakkar að kjörborðinu og kjósa til héraðsstjórna. Rassemblement National, sem hét áður Front National, flokkur Marine Le Pen glímir við ýmis hneykslismál í aðdraganda kosninganna. Margir frambjóðendur flokksins hafa komist í fréttirnar fyrir ummæli sem eru sögð vera ýmist óviðeigandi pólitískt séð eða beri merki kynþáttahaturs. Stærstu mistökin í sögu flokksins gerði Julien Odoul, frambjóðandi í Bourgogne–Franche–Comte, þegar hann gerði Lesa meira
Breytt Marine Le Pen undibýr slag við Emmanuel Macron á næsta ári
PressanMarine Le Pen, leiðtogi öfgahægrimanna í Frakklandi, dregur nú á Emmanuel Macron í skoðanakönnunum um hver verður næsti forseti landsins. Macron er gríðarlega óvinsæll og Le Pen nýtur góðs af því. Nú eru 14 mánuðir í forsetakosningar og er Macron að sögn orðinn ansi áhyggjufullur yfir stöðunni. Samkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar styðja 41% kjósenda Macron en 59% eru óánægð með hann. Nýlega sendi Macron staðgengil sinn. Gérald Darmanin, innanríkisráðherra, í kappræður við Le Pen Lesa meira
Popúlismi – Hið rísandi stjórnmálaafl hægri vængsins í Evrópu
FréttirPopúlismi, sem sumir kalla lýðhyggju eða lýðskrum, er á uppleið og þá sérstaklega meðal evrópskra hægrimanna og í Bandaríkjunum þar sem Donald Trump komst til valda með kosningabaráttu sem rekin var á grunni popúlisma. Í Evrópu hafa ýmsir stjórnmálaflokkar á hægri vængnum verið stimplaðir sem popúlistaflokkar. Utan Evrópu hafa sumir stjórnmálamenn og flokkar einnig fengið Lesa meira