fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Mariette Terabelian

Lögðu á flótta og skildu eftir miða handa börnunum sínum – Umfangsmikil leit lögreglunnar

Lögðu á flótta og skildu eftir miða handa börnunum sínum – Umfangsmikil leit lögreglunnar

Pressan
22.11.2021

Í ágúst létu hjónina Richard Ayvazyan, 43 ára, og Mariette Terabelian, 37 ára, sig hverfa að heiman en þau búa í Kaliforníu. Þau skildu þrjú börn sín, sem öll eru á unglingsaldri, eftir og skildu miða eftir handa þeim. „Við munum sameinast á ný dag einn,“ stóð á miðanum að sögn lögmanns hjónanna sem sagði að þetta væri ekki endanlega Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af