Lítt þekkt ættartengsl: Sjónvarpskonan sem gustar af og foringi lögfræðinga
FókusSegja má að uppþotið innan Kveiks-teymis RÚV hafi verið ein af stærri fréttum vikunnar. Um var að ræða innslag sem fréttakonan þjóðkunna, María Sigrún Hilmarsdóttir, hafði unnið að í marga mánuði en að endingu ákvað ritstjóri Kveiks, Ingólfur Bjarni Sigfússon, að birta ekki umfjöllunina og reka María Sigrúnu úr teyminu með þeim orðum að hæfileikar Lesa meira
Ögmundur segir Kveiks-málið meira en starfsmannamál – „Gróf ærumeiðing um góða og faglega fréttakonu“
FréttirÖgmundi Jónassyni, fyrrverandi ráðherra, er ekki skemmt yfir Kveiks-málinu svokallaða. Það er að sjónvarpskonunni Maríu Sigrúnu Hilmarsdóttur hafi verið vikið úr þættinum eftir að hún ætlaði að fjalla um lóðabrask Reykjavíkurborgar og olíufélaganna. „Meiðandi yfirlýsingar um fréttamann Sjónvarpsins, Maríu Sigrúnu Hilmarsdóttur hafa vakið furðu og þá ekki síður hafa viðbrögð forráðamanna fréttastofunnar valdið forundran,“ segir Lesa meira
Þetta er umfjöllunin sem María Sigrún fékk ekki birta í Kveik
FréttirSíðastliðinn þriðjudag, 23. apríl, stóð til að fréttaskýringaþátturinn Kveikur myndi sýna innslag fréttakonunnar Maríu Sigrúnar Hilmarsdóttur sem hafði verið í vinnslu í langan tíma. Af því varð þó ekki og hefur sú ákvörðun dregið dilk á eftir. Í gær var greint frá því að María Sigrún væri hætt í Kveiks-teyminu og gaus upp reiðialda þegar Lesa meira
Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“
FréttirFyrr í dag var greindi Vísir frá því að sjónvarpskonan María Sigrún Hilmarsdóttir hefði kvatt fréttaskýringaþáttinn Kveik en innslag sem hún hafði unnið að um langt skeið var tekið af dagskrá RÚV síðastliðinn þriðjudag. Í fréttinni var ýjað að því að ýmislegt hefði gengið á innan stofnunarinnar vegna málsins. Kom meðal annars fram í fréttinni Lesa meira
María Sigrún og Pétur Árni skilin
FókusMaría Sigrún Hilmarsdóttir fréttakona á RÚV og Pétur Árni Jónsson, framkvæmdastjóri Heildar fasteignafélags eru skilin. Pétur Árni var áður útgefandi Viðskiptablaðsins og Fiskifrétta. Hann á eftir sem áður 67 prósenta hlut í útgáfufélagi blaðanna. Pétur Árni starfar nú sem framkvæmdastjóri Heildar fasteignafélags, sem rekið er af Gamma. Parið hefur verið saman í nokkur ár og Lesa meira