Ingileif og María Rut selja Starhaga – „Seljum með ákveðnum trega“
Fókus20.09.2018
Hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir hafa sett íbúð sína við Starhaga í Vesturbæ á sölu. Þær gengu í hjónaband í júlí í sumar og var brúðkaupið haldið á Flateyri. Húsið var byggt árið 1955, íbúðin er 70 fermetrar, þriggja herbergja með útgengt á 28 fermetra verönd til suðurs og var hluti af henni Lesa meira