fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

María Lilja Þrastardóttir Kemp

Ríkissaksóknari vill rannsókn á meintum mútubrotum Semu Erlu og Maríu Lilju til erlendra ráðamanna

Ríkissaksóknari vill rannsókn á meintum mútubrotum Semu Erlu og Maríu Lilju til erlendra ráðamanna

Fréttir
16.07.2024

Ríkssaksóknari hefur slegið á putta lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu og gert afturreka þá ákvörðun hans að hætta rannsókn á meintum mútugreiðslum forsvarskvenna Solaris-samtakanna, Semu Erlu Serdaroglu og Maríu Lilju Ingveldar Þrastardóttur Kemp, til erlendra embætismanna til að liðka fyrir flótta palentínskra hælisleitenda frá Gaza-ströndinni hingað til lands. Morgunblaðið greinir frá þessu. Það var Einar S. Hálfdánarson, Lesa meira

Góðar fréttir úr Hæstarétti fyrir Hugin

Góðar fréttir úr Hæstarétti fyrir Hugin

Fréttir
22.12.2023

Hæstiréttur kvað í gær upp dóm sem varðar meiðyrðamál Hugins Þórs Grétarssonar útgefanda gegn Maríu Lilju Þrastardóttur Kemp. Huginn sakaði Maríu meðal annars um að kalla hann ofbeldismann. Huginn var sinn eigin lögmaður en Landsréttur vísaði málinu frá vegna vanreifunar og ónægra málsgagna. Hæstiréttur sneri hins vegar dómnum við í gær og fyrirskipaði Landsrétti að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af