Forstjóri Sjúkratrygginga Íslands segir upp – Vill ekki bera ábyrgð á vanfjármagnaðri stofnun
EyjanMaría Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands, hefur sagt upp störfum. Stundin greindi fyrst frá en í umfjöllun miðilsins kemur fram að í bréfi sem María sendi til samstarfsmanna sinni hafi komið fram að hún vilji ekki taka ábyrgð á vanfjármagnaðri stofnun. María hefur áður vakið máls á því að hagræðingakrafa stjórnvalda muni skila sér í skertri þjónustu Lesa meira
Starfsfólk Sjúkratrygginga undrandi
Í haust var María Heimisdóttir skipuð forstjóri Sjúkratrygginga Íslands af Svandísi Svavarsdóttur. Tók hún við embættinu þann 1. nóvember síðastliðinn. María er læknir að mennt og hefur frá árinu 2010 verið framkvæmdastjóri fjármálasviðs Landspítalans. Með henni kemur Baldvin Hafsteinsson lögmaður sem starfaði á skrifstofu forstjóra Landspítalans. Verður hann aðstoðarmaður Maríu en fyrri forstjóri Sjúkratrygginga hafði Lesa meira