fbpx
Laugardagur 11.janúar 2025

María Gomez

María hlustaði á hjartað og flutti í þorp fjölskyldunnar á Spáni – „Maður þarf að þora að taka áhættu“

María hlustaði á hjartað og flutti í þorp fjölskyldunnar á Spáni – „Maður þarf að þora að taka áhættu“

Fókus
Fyrir 3 vikum

Texti: Svava Jónsdóttir Bloggarinn María Gomez er spænsk í föðurætt. Sumarið 2023 fór María ásamt fjölskyldu í það sem átti að vera einungins þriggja vikna sumarfrí til þorpsins síns í Andalúsíu þar sem spænsku ræturnar liggja. Liðin voru fjögur ár síðan fjölskyldan hafði farið þangað og er óhætt að segja að þessi örlagaríka ferð hafi Lesa meira

Bænda-dögurður að hætti Maríu Gomez – Spælegg á foccaccia brauð með salati og kryddjurtum

Bænda-dögurður að hætti Maríu Gomez – Spælegg á foccaccia brauð með salati og kryddjurtum

Matur
23.02.2023

Á ferð sinni í flugum í Ameríku sem flugfreyja í fyrra kynntist María Gomez, eldhúsgyðjan okkar með meiru og matarbloggari, nokkrum réttum sem heilluðu hana upp úr skónum. Þetta er einn af þeim réttum og hún lék eftir með sinni alkunnu snilld í eldhúsinu. „Ég fékk þennan dásamlega rétt á Cafe Landwer í Toronto og Lesa meira

Svívirðilega gott mið-austurlenskt sælgæti sem þú verður að prófa

Svívirðilega gott mið-austurlenskt sælgæti sem þú verður að prófa

Matur
23.08.2022

María Gomez lífsstíls- og matarbloggari er mikill sælkera og elskar að smakka nýja kræsingar, sérstaklega á erlendum kaffihúsum. Hún hreinlegar leitar upp nýjungar sem hún hefur aldrei bragðað og finnst slíkar smakkferðir skemmtilegastar. Nýjustu æðibitarnir hennar eru Brownies með Halva, sem henni fannst svo góðir að hún ákvað að leika þá eftir heima í eldhúsinu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af