fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Maria From Jakobsen

Vísaði í þagnarskyldu presta og neitaði að tjá sig um hvarf Mariu

Vísaði í þagnarskyldu presta og neitaði að tjá sig um hvarf Mariu

Pressan
09.11.2021

Í lok október á síðasta ári hvarf Maria From Jakobsen frá heimili sínu á Sjálandi í Danmörku og þótti hvarf hennar mjög dularfullt. Óhætt er að segja að eiginmaður hennar, Thomas Gotthard, hafi ekki verið mjög hjálplegur við rannsókn málsins og vísaði í þagnarskyldu presta þegar lögreglan lagði spurningar fyrir hann en hann var starfandi sóknarprestur. Gotthard var handtekinn, Lesa meira

Séra Thomas dæmdur í 15 ára fangelsi fyrir morðið á Mariu

Séra Thomas dæmdur í 15 ára fangelsi fyrir morðið á Mariu

Pressan
04.08.2021

Í gær dæmdi dómstóll í Hillerød í Danmörku Thomas Gotthard, 45 ára sóknarprest, í 15 ára fangelsi fyrir morðið á Mariu From Jakobsen sálfræðingi, sem var eiginkona hans. Thomas játaði að hafa orðið henni að bana og að hafa síðan reynt að losa sig við líkið. Thomas var einnig sviptur erfðarétti eftir Mariu og hann þarf að greiða báðum börnum þeirra bætur. Morðið Lesa meira

Sóknarpresturinn er grunaður um að hafa myrt Mariu

Sóknarpresturinn er grunaður um að hafa myrt Mariu

Pressan
22.12.2020

Þann 26. október síðastliðinn yfirgaf Maria From Jakobsen, 44 ára, heimili sitt á Sjálandi. Hún var þá að sögn mjög niðurdregin. Eftir þetta hefur ekkert til hennar spurst. Hún á eiginmann og tvö börn. Eins og DV skýrði frá 19. nóvember lýsti lögreglan eftir henni og leitaði hennar. Fjórum dögum eftir að tilkynnt var um hvarf hennar fannst Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af