fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024

Maria Butina

Maria notaði kynlíf sem vopn – „Ég get fengið þá til að gera það sem ég vil“

Maria notaði kynlíf sem vopn – „Ég get fengið þá til að gera það sem ég vil“

Pressan
13.12.2018

Á tæplega tveimur árum tókst hinni þrítugu Maria Butina að komast inn í efstu lög bandaríska repúblikanaflokksins og hinna áhrifamiklu hagsmunasamtaka National Rifle Association (NRA). Eina „vopn“ hennar á þessari vegferð hennar var kynlíf og góður skammtur af kvenlegum sjarma. En það komst upp um hana að lokum og undanfarið hálft ár hefur hún setið Lesa meira

Kynlíf, guð og vopn opnuðu flestar dyr upp á gátt fyrir rússneskan njósnara í Bandaríkjunum

Kynlíf, guð og vopn opnuðu flestar dyr upp á gátt fyrir rússneskan njósnara í Bandaríkjunum

05.08.2018

Rúmlega 2.000 manns sóttu fund á hóteli í Las Vegas þegar forval repúblikana stóð yfir 2015. Þegar Trump var í ræðustól kom hann auga á 26 ára rauðhærða konu í mannhafinu og bauð henni að varpa fram spurningu til sín. Unga konan, sem heitir Maria Butina, sagðist vera frá Rússlandi og vildi gjarnan vita hver Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af