Mari syrgir Orku – „Elska þig ástin mín og það mun enginn nokkurn tíma fylla uppi tómarúm sem þú skilur eftir“
Fókus08.11.2024
Hlaupakonan Mari Järsk greinir frá því að tíkin hennar Orka sé dáin. Hún segir Orku það besta sem komið hafi fyrir hana. „Elsku ástin mín er komin í hvíld,“ segir Mari í færslu á samfélagsmiðlum og birtir margar myndir af sér með Orku á góðum stundum. „Það væri hægt að skrifa bók um þessari skvísu. Við áttum mörg löng ár Lesa meira