fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Margrét Tryggvadóttir

Margrét um kosningarnar eftir svartan fössara – „Bjarni hefur sennilega aldrei haft ástæðu til að nýta tilboðsdaga á borð við þessa“

Margrét um kosningarnar eftir svartan fössara – „Bjarni hefur sennilega aldrei haft ástæðu til að nýta tilboðsdaga á borð við þessa“

Fréttir
15.10.2024

Margrét Tryggvadóttir, barnabókahöfundur og fyrrverandi þingmaður Borgarahreyfingarinnar, bendir á athyglisverða staðreynd varðandi alþingiskosningarnar sem boðaðar hafa verið með stuttum fyrirvara. Þær koma daginn eftir svokallaðan Svartan fössara og auglýsingapláss verður af skornum skammti. „Bjarni Ben leggur til að kosið verði 30. nóv. Það er dagurinn eftir stórverslunardaginn „Svartan föstudag“ og allt auglýsingapláss í fjölmiðlum löngu uppselt svo Lesa meira

Fyrrverandi þingmaður stígur fram – „Gerandinn var í flestum tilfellum kona“

Fyrrverandi þingmaður stígur fram – „Gerandinn var í flestum tilfellum kona“

Eyjan
18.10.2019

Margrét Tryggvadóttir, fyrrverandi þingmaður Hreyfingarinnar og varaþingmaður Samfylkingarinnar, segist vera ein þeirra kvenna sem tóku þátt í könnun dr. Hauks Arnþórssonar, sem Fréttablaðið greindi frá í morgun. Þar kom fram að um 80% þingkvenna, eða 20 af 25, hafi orðið fyrir einhverskonar kynbundnu ofbeldi, hvort sem það var líkamlegt, kynferðislegt, sálfræðilegt eða efnahagslegt ofbeldi. Sjá Lesa meira

Fólkið í hruninu: „Þetta var algjört kjaftæði. Fólk var jú reitt en ekki þannig að neinum stæði ógn af“

Fólkið í hruninu: „Þetta var algjört kjaftæði. Fólk var jú reitt en ekki þannig að neinum stæði ógn af“

Fréttir
07.10.2018

Hrunið og búsáhaldabyltingin eru einhverjir mestu örlagatímar á Íslandi undanfarna áratugi. Þjóðfélagið lék á reiðiskjálfi og litlu mátti muna að illa færi á köflum. Upp úr þessum jarðvegi spruttu upp persónur sem urðu áberandi í þjóðfélaginu af ýmsum ástæðum. DV tók saman nokkrar af þeim helstu og hvað varð um þær. Telur lögregluna hafa gengið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af