fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Margrét Þórhildur

Danadrottning á von á góðri launahækkun

Danadrottning á von á góðri launahækkun

Pressan
01.09.2020

Danska ríkisstjórnin lagði fjárlagafrumvarp fyrir árið 2021 fram í gær. Samkvæmt því stefnir í að Margrét Þórhildur II drottning fái ríflega launahækkun. Samkvæmt frumvarpinu á hún að fá 89,3 milljónir danskra króna á næsta ári en það er 1,7 milljónum meira en á þessu ári. Samkvæmt fréttum danskra fjölmiðla þá eru 1,3 milljónir inni í þessari upphæð Lesa meira

Danadrottning ekki sannfærð um að loftslagsbreytingarnar séu af mannavöldum

Danadrottning ekki sannfærð um að loftslagsbreytingarnar séu af mannavöldum

Pressan
15.04.2020

Margrét Þórhildur Danadrottning er „ekki algjörlega sannfærð um“ að loftslagsbreytingarnar séu bein afleiðing verka okkar mannanna. Þetta kemur fram í viðtali við hana sem birtist í dagblaðinu Politiken um páskana. Rætt var við drottninguna í tilefni af áttræðisafmæli hennar sem er þann 16. apríl. Í viðtalinu sagði drottningin að samfélagið ætti ekki að fara í Lesa meira

Margrét Þórhildur Danadrottning setur ósk fram til þjóðarinnar í tengslum við afmæli sitt

Margrét Þórhildur Danadrottning setur ósk fram til þjóðarinnar í tengslum við afmæli sitt

Pressan
03.04.2020

Margrét Þórhildur Danadrottning verður áttræð þann 16. apríl næstkomandi. Til stóð að fagna tímamótunum með margvíslegum hætti í Danmörku en hátíðarhöldunum hefur verið aflýst vegna COVID-19 faraldursins. Í vikunni sendi drottningin ósk til þjóðarinnar um að fólk sleppi því að senda henni blóm í tilefni af afmælinu. „Í ár hvetur drottningin til þess að í Lesa meira

Danir hneykslaðir á meðferðinni á Margréti Þórhildi á Íslandi á fullveldisafmælinu – „Ísköld og afskipt“

Danir hneykslaðir á meðferðinni á Margréti Þórhildi á Íslandi á fullveldisafmælinu – „Ísköld og afskipt“

Fréttir
06.12.2018

Eins og kunnugt er heiðraði Margrét Þórhildur II Danadrottning okkur Íslendinga með nærveru sinni þann 1. desember síðastliðinn og tók þátt í hátíðarhöldum í tilefni af 100 ára afmælis fullveldis þjóðarinnar. En veðrið var ekki upp á sitt besta og drottningunni var augljóslega kalt á köflum þegar hún sat fyrir framan Stjórnarráðið í Lækjargötu. Danir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af