Margrét var í vandræðum – Örn bjargaði málunum með þekktu popplagi
Fókus23.01.2019
Margrét Erla Maack danskennari í Kramhúsinu og burlesquedrottning með meiru bað vini sína á Facebook um aðstoð við að finna nafn á ferðalagi sem hún er að setja saman. Um er að ræða burlesque- og varietysýningar, sem haldnar yrðu um allt land. Nafnið mátti ekki innihalda orðið „kabarett“ til að ferðalaginu yrði ekki ruglað saman Lesa meira