Friðrik byrjaði á því að stuðla að sáttum
FókusMikið var um dýrðir í gær í Danmörku þegar Friðrik X konungur tók við dönsku krúnunni af móður sinni Margréti II drottningu. Friðrik lét það vera eitt sitt vera fyrsta verk sem konungur að stuðla að sáttum í konungsfjölskyldunni með því að hafa yngri bróður sinn, Jóakim prins, og móður sína með þegar hann gegndi Lesa meira
Margrét Danadrottning vinnur að gerð kvikmyndar fyrir Netflix
PressanMargrét Danadrottning vinnur nú að gerð nýrrar kvikmyndar fyrir Netflix í samvinnu við leikstjórann Bille August. Myndin byggist á skáldsögunni Ehrengard eftir Karen Blixen Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Netflix. Drottningin sér um búninga- og sviðsmyndahönnun fyrir myndina. „Að Ehrengard verði vakin til lífsins sem Netflix-mynd er frábært tækifæri. Ég hlakka mjög mikið til að kynna þessa heillandi sögu um táldrátt og þrá fyrir áhorfendum Lesa meira