Margeir Dire opnar sýninguna Sömuleiðis
Fókus01.02.2019
Í dag, föstudaginn 1. febrúar kl. 20, opnar Margeir Dire sýninguna Sömuleiðis í Bankastræti 0. Margeir Dire nam í Myndlistaskólanum á Akureyri, Lahti Institude of Fine Arts í Finnlandi og Instituto Europeo di Design í Barcelona. Hann er þekktur fyrir myndsköpun í mismunandi miðla svo sem vegglistaverk, strigamálverk, teikningar, video, tónlist, hönnun og listræna Lesa meira