fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Már Jónsson

Ný bók um tvö af þekktustu morðmálum Íslandssögunnar komin út

Ný bók um tvö af þekktustu morðmálum Íslandssögunnar komin út

Fókus
20.03.2024

Í tilkynningu frá Háskóla Íslands kemur fram að út sé komin bókin Þessi frægu glæpamál: Morðin á Sjöundá og Illugastöðum. Það eru Már Jónsson, prófessor í sagnfræði við Deild heimspeki, sagnfræði og fornleifafræði HÍ og Jón Torfason, fyrrverandi skjalavörður á Þjóðskjalasafni Íslands sem rita ítarlegan inngang og tóku saman heimildir sem eru gefnar út í heild Lesa meira

Sagnfræðiprófessor segir hugmynd Lilju afleita: „Aukið hillupláss kallar ekki á fleiri handrit“

Sagnfræðiprófessor segir hugmynd Lilju afleita: „Aukið hillupláss kallar ekki á fleiri handrit“

Eyjan
03.09.2019

Greint var frá því í síðustu viku að Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra, hefði falast eftir íslensku handritunum sem enn eru í Danmörku. Sagðist hún vongóð um að endurheimta mætti fleiri handrit, eftir fyrstu viðbrögð danskra yfirvalda, en vel á annað þúsund handrit eru enn á danskri grund. Már Jónsson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af