fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Már Gunnarsson

Már og Laddi gefa út jólalag

Már og Laddi gefa út jólalag

Fókus
25.10.2023

Tónlistarmaðurinn Már Gunnarsson tilkynnti í gær á Facebook-síðu sinni að hann og tónlistarmaðurinn, leikarinn og myndlistarmaðurinn Þórhallur Sigurðsson, sem þjóðþekktur er undir nafninu Laddi, séu í þann mund að senda frá sér jólalag sem þeir flytja saman. Lagið kemur út næstkomandi sunnudag en Már skrifar í færslunni: „Lítið leyndarmál afhjúpað. Orð fá því varla lýst Lesa meira

Matvælaráðuneytið bregst við og Már þarf ekki að borga kostnað við leiðsöguhundinn Max

Matvælaráðuneytið bregst við og Már þarf ekki að borga kostnað við leiðsöguhundinn Max

Fréttir
19.06.2023

Matvælaráðuneytið greindi frá því síðdegis að blindur maður, Már Gunnarsson, þurfi ekki að greiða himinháan kostnað sem fylgi því að taka leiðsöguhundinn sinn með í frí til landsins. Margra mánaða barátta Más við kerfið hefur því fengið farsæla lausn. DV greindi frá málinu í gær en haustið 2022 hélt Már, sem er þekktur tónlistarmaður, til Lesa meira

Max er nauðsynlegt hjálpartæki Más – Himinhár kostnaður við að koma heim og mega aðeins fljúga fyrir kl. 16 virka daga – „Ekki dæma mig í margra ára útlegð frá fjölskyldu minni“

Max er nauðsynlegt hjálpartæki Más – Himinhár kostnaður við að koma heim og mega aðeins fljúga fyrir kl. 16 virka daga – „Ekki dæma mig í margra ára útlegð frá fjölskyldu minni“

Fréttir
18.06.2023

Már Gunnarsson, tónlistarmaður, hélt haustið 2022 til náms í Bretlandi. Með honum í för var hjálparhundurinn hans Max, en Már er blindur og því háður aðstoð félaga sína. Komu þeir heim til Íslands fyrir nokkru í sumarfrí og segir Már að vegna himinhás kostnaðar við að flytja Max heim með sér og óliðlegheita og engra Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af