fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

már guðmundsson

Þorsteinn Már og stjórn Samherja kæra yfirstjórn Seðlabankans

Þorsteinn Már og stjórn Samherja kæra yfirstjórn Seðlabankans

Eyjan
30.04.2019

Samherji hefur lagt fram kæru til lögreglu á hendur á yfirstjórn Seðlabanka Íslands, þeim Má Guðmundssyni seðlabankastjóra, Arnóri Sighvatssyni, aðstoðarseðlabankastjóra, Ingibjörgu Guðbjartsdóttur, fyrrverandi forstöðumanns gjaldeyriseftirlits bankans, Rannveigu Júníusdóttur, núverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits bankans og Sigríði Logadóttur, yfirlögfræðing Seðlabanka Íslands. Þetta kemur fram í pistli Þorsteins Más Baldvinssonar, forstjóra samherja, á heimasíðu fyrirtækisins. Þorsteinn birtir einnig einn Lesa meira

Seðlabankastjóri bjartsýnn á vaxtalækkanir

Seðlabankastjóri bjartsýnn á vaxtalækkanir

Eyjan
30.04.2019

Már Guðmundsson, fráfarandi seðlabankastjóri, virðist bjartsýnn á vaxtalækkanir Seðlabankans samkvæmt grein hans í Morgunblaðinu í dag. Ekki verður tilkynnt um vaxtaákvörðun Seðlabankans fyrr en 22. maí, en ljóst er á orðum Más, að bankinn muni að öllum líkindum verða við kröfu lífskjarasamninganna, um vaxtalækkanir: „Áföll og minni spenna í þjóðarbú­skapn­um skapa að öðru óbreyttu til­efni Lesa meira

Seðlabankinn neitar að birta Samherjagögnin – Már segist ekkert hafa á móti því

Seðlabankinn neitar að birta Samherjagögnin – Már segist ekkert hafa á móti því

Eyjan
15.04.2019

„Ég hefði reyndar ekkert á móti því að öll gögn málsins yrðu gerð opinber. Það verður hins vegar ekki gert nema að fengnu samþykki Samherja og það yrði að stroka yfir upplýsingar sem koma fram um þriðju aðila. Eðli­leg þagn­ar­skylda ger­ir það hins veg­ar að verk­um að það er oft ekki hægt og er þá Lesa meira

Seðlabankastjóri: Ekki hægt að hafa áhrif á sjálfstæði bankans

Seðlabankastjóri: Ekki hægt að hafa áhrif á sjálfstæði bankans

Eyjan
04.04.2019

Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar og fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, sagði í dag að lífskjarasamningurinn stillti Seðlabanka Íslands upp við vegg, þar sem ein forsenda hans mæli til um að vextir lækki, ellegar verði honum sagt upp, líkt og segir í tilkynningu Eflingar: „Ein af forsendum samningsins er að Seðlabanki Íslands lækki stýrivexti. Samningsaðilar eru sammála Lesa meira

Már segir Samherjamálið ekki endilega tilhæfulaust – Tregur til að biðjast afsökunar

Már segir Samherjamálið ekki endilega tilhæfulaust – Tregur til að biðjast afsökunar

Eyjan
27.03.2019

Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, viðurkenndi á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í dag, að það hafi verið mistök að færa gjaldeyriseftirlitið frá Fjármálaeftirlitinu til Seðlabankans og það hafi verið hans mistök að átta sig ekki á þeirri áhættu sem í því fólst. Már upplýsti nefndina um stjórnsýslu bankans í kjölfar Samherjamálsins, þar sem húsleit Seðlabankans hjá Samherja Lesa meira

Fær Már feitan tékka við starfslok?

Fær Már feitan tékka við starfslok?

23.03.2019

Már Guðmundsson seðlabankastjóri vekur nú athygli á að seðlabankastjóri hafi setið eftir í launaþróun miðað við aðra æðstu embættismenn. Hafi munurinn ekki verið meiri í áratugi. Már, sem gegnt hefur embættinu í tíu ár, hættir á árinu og nýr seðlabankastjóri verður skipaður þann 20. ágúst. Segist hann nefna þetta fyrir samkeppnishæfi bankans. Ef laun bankastjóra Lesa meira

Seðlabankastjóri veit ekki hvort útreikningarnir í Samherjamálinu séu réttir eða rangir

Seðlabankastjóri veit ekki hvort útreikningarnir í Samherjamálinu séu réttir eða rangir

Eyjan
20.03.2019

Már Guðmundsson, er í ítarlegu viðtali við Viðskiptamoggann í dag. Þar segist hann ætla að svara þungum ásökunum umboðsmanns Alþingis varðandi gjaldeyriseftirlit Seðlabankans, sem komst í fréttir vegna Samherjamálsins svokallaða, fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Aðspurður hvort ummælin séu ekki óheppileg fyrir Má og Seðlabankann segir Már að aðeins önnur hliðin hafi heyrst í málinu: „Hlustaðu Lesa meira

Kallar eftir uppsögnum hjá „tilteknum“ stjórnendum Seðlabankans

Kallar eftir uppsögnum hjá „tilteknum“ stjórnendum Seðlabankans

Eyjan
28.01.2019

Arna McClure, lögfræðingur hjá Samherja, segir að álit umboðsmanns Alþingis um stjórnsýslu Seðlabankans sé stórmerkilegt og kalli á afsögn „tiltekinna“ stjórnenda bankans. Í  álitinu kom meðal annars fram að svar Seðlabankans til forstjóra Samherja, Þorsteins Más Baldvinssonar, vegna ákvörðunar um afturköllun stjórnvaldssektar bankans til Þorsteins, hafi ekki verið eftir laganna reglum. Einnig kemur fram að Lesa meira

Mikill meirihluti sekta Seðlabankans felldur niður

Mikill meirihluti sekta Seðlabankans felldur niður

Eyjan
25.01.2019

Frá stofnun gjaldeyriseftirlits Seðlabanka Íslands eftir hrun árið 2010 hefur það með stjórnvaldsákvörðunum og sáttum lagt á sektir er nema 205 milljónum króna. Hefur ríkissjóður þurft að endurgreiða 114 milljónir vegna niðurstaðna dómsmála, samkvæmt svari Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra, við fyrirspurn Birgis Þórarinssonar, þingmanns Miðflokksins. „Þegar bréf þetta er ritað hafa alls 557 rannsóknarmál verið skráð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af