fbpx
Mánudagur 27.janúar 2025

Mar-a-Lago

Trump lét starfsfólk fjarlægja leyniskjöl frá Mar-a-Lago áður en FBI gerði húsleit

Trump lét starfsfólk fjarlægja leyniskjöl frá Mar-a-Lago áður en FBI gerði húsleit

Eyjan
13.10.2022

Það vakti heimsathygli í ágúst þegar Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, skýrði frá því að hann alríkislögreglan FBI hefði gert húsleit á heimili hans í Mar-a-Lago í Flórída. En hann lét hins vegar hjá líða að skýra umheiminum frá því að áður en húsleitin var framkvæmd lét hann starfsfólk sitt fjarlægja þau skjöl sem FBI leitaði Lesa meira

Nýjar og eldfimar upplýsingar um húsleitina heima hjá Trump

Nýjar og eldfimar upplýsingar um húsleitina heima hjá Trump

Eyjan
08.09.2022

Meðal þeirra skjala sem bandaríska alríkislögreglan FBI fann við húsleit heima hjá Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, fyrir mánuði síðan voru háleynileg skjöl um kjarnorkuvopn annars ríkis. Það þykir að sjálfsögðu mjög alvarlegt mál að leyniskjöl hafi legið óvarin á heimili Trump en nú eru komnar fram upplýsingar um önnur háleynileg skjöl sem fundust á heimilinu. Lesa meira

Fundu skjöl um kjarnorkuvopn erlends ríkis heima hjá Trump

Fundu skjöl um kjarnorkuvopn erlends ríkis heima hjá Trump

Fréttir
07.09.2022

Meðal þeirra skjala sem fundust heima hjá Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, í Mar-a-Lago í Flórída voru leyniskjöl um kjarnorkuvopn annars ríkis. Þessi skjöl eru með svo háa leyndarflokkun að sumir af þjóðaröryggisráðgjöfum Joe Biden, forseta, hafa ekki heimild til að lesa þau. Washington Post skýrði frá þessu í gærkvöldi. Ekki kemur fram hvaða kjarnorkuveldi eigi í hlut en skjölin eru sögð Lesa meira

Anna komst inn í Mar-a-Lago og hitti Trump – Hvað vildi hún? Hver er hún?

Anna komst inn í Mar-a-Lago og hitti Trump – Hvað vildi hún? Hver er hún?

Pressan
06.09.2022

Þegar hin fallega og heillandi Anna de Rothschild birtist á Palm Beach á Flórída tók ríka og valdamikla fólkið strax vel á móti henni. Hún fékk aðgang að Mar-a-Lago, heimili Donald Trump fyrrum forseta, þar sem íhaldssamir Repúblikanar flykkja sér um forsetann fyrrverandi. Hún sat fyrir á ljósmynd með Trump, áhrifamönnum úr Repúblikanaflokknum og auðmönnum sem fjármagna starfsemi Repúblikanaflokksins. „Við héldum að afi hennar ætti peninga og Lesa meira

Nú hefur Trump þetta í höndum sínum – Hefur frest til klukkan 21

Nú hefur Trump þetta í höndum sínum – Hefur frest til klukkan 21

Fréttir
12.08.2022

Eins og fram hefur komið í fréttum gerði bandaríska alríkislögreglan FBI húsleit heima hjá Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, í Mar-a-Lago á Palm Beach í Flórída á mánudaginn. Nýjustu fréttir herma að leitin hafi beinst að leynilegum skjölum um kjarnorkuvopn.  The Washington Post skýrir frá þessu.  Málið virðist ætla að hafa þær afleiðingar sem bandarískar leyniþjónustustofnanir Lesa meira

Segja að FBI hafi leitað að leynilegum skjölum um kjarnorkuvopn heima hjá Trump

Segja að FBI hafi leitað að leynilegum skjölum um kjarnorkuvopn heima hjá Trump

Fréttir
12.08.2022

Þegar liðsmenn bandarísku alríkislögreglunnar FBI gerðu húsleit heima hjá Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, á Palm Beach á Flórída á mánudaginn voru þeir meðal annars að leita að leyniskjölum um kjarnorkuvopn. The Washington Post skýrir frá þessu. Blaðið hefur þetta eftir ónafngreindum heimildarmönnum sem þekkja vel til rannsóknarinnar. Ekki liggja fyrir upplýsingar um hvort skjölin tengjast bandarískum kjarnorkuvopnum eða kjarnorkuvopnum annarra ríkja. Sérfræðingar sögðu í Lesa meira

Húsleit á heimil Donald Trump – „Árás af þessu tagi á sér aðeins stað í eyðilögðum þriðja heims ríkjum“

Húsleit á heimil Donald Trump – „Árás af þessu tagi á sér aðeins stað í eyðilögðum þriðja heims ríkjum“

Eyjan
09.08.2022

Bandaríska alríkislögreglan FBI gerði húsleit á heimili Donald Trump í Mar-a-Lago í Palm Beach í Flórída í gær. Trump skýrði sjálfur frá þessu á samfélagsmiðli sínum, Truth Social. Bandarískir fjölmiðlar segja að alríkislögreglumenn hafi gert húsleit á heimili Trump í gær og hafi hún farið fram í gærmorgun og hafi auk heimilis hans náð til einkaklúbbs hans. „Eftir að hafa starfað með viðeigandi yfirvöldum var þessi óvænta leit á Lesa meira

Góðgerðasamtök Lara Trump greiddu 2 milljónir dala fyrir aðstöðu á hóteli Donald Trump

Góðgerðasamtök Lara Trump greiddu 2 milljónir dala fyrir aðstöðu á hóteli Donald Trump

Pressan
20.03.2021

Góðgerðasamtökin Big Dog Ranch Rescue, sem Lara Trump, tengdadóttir Donald Trump, er í forystu fyrir hafa á síðustu 7 árum greitt tæplega 2 milljónir dala fyrir eitt og annað á Mar-a-Lago sem er í eigu Donald Trump. Fjárútlátin hafa aðallega verið í tengslum við fjáröflunarsamkomur samtakanna. Ein slík var haldin um síðustu helgi og kostaði samtökin 225.000 dollara að sögn HuffPost. Forsetinn fyrrverandi hefur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af