fbpx
Föstudagur 27.desember 2024

Maquoketa Caves State Park

Hryllingsverk á tjaldstæði

Hryllingsverk á tjaldstæði

Pressan
25.07.2022

Um klukkan 6.30 á föstudaginn var lögreglunni í Iowa tilkynnt um skothríð á tjaldsvæðinu Maquoketa Caves State Park. Þegar lögreglumenn komu á vettvang fundu þeir þrjár manneskjur, sem höfðu verið skotnar til bana, í tjaldi. Þetta voru Tyler Schmidt, 42 ára, Sarah Schmidt, 42 ára eiginkona hans, og dóttir þeirra, Lula Schmidt sem var 6 ára. Þau voru frá Cedar Falls í Iowa. Lögreglan veit ekki enn með vissu af hverju Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af