Eurovision stjarna 2038 komin í heiminn:Måns orðinn pabbi
25.05.2018
Sænski sjarmörinn Måns Petter Albert Sahlén Zelmerlöw kom sá og sigraði Eurovision árið 2015 með laginu Heroes. En það var annar einstaklingur sem sigraði hjarta hans í dag þegar sonur hans og unnustu hans, Ciara Janson, kom í heiminn. Måns er auðvitað hæstánægður með soninn og póstaði fyrr í dag mynd af þeim þremur á Lesa meira