fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

mannvistarleifar

Fólk kom mun fyrr til Ameríku en áður var talið

Fólk kom mun fyrr til Ameríku en áður var talið

Pressan
25.07.2020

Ný uppgötvun sýnir að fólk kom til Ameríku og tók sér bólfestu þar mun fyrr en áður var talið. Fornleifauppgröftur í Chiquihuitehellinum í miðhluta Mexíkó sýnir að þar bjó fólk fyrir 33.000 árum en áður var talið að fyrsta fólkið hefði komið til álfunnar fyrir um 11.500 árum. BBC skýrir frá þessu. við uppgröftin fundust tæplega 2.000 steinverkfæri Lesa meira

Ótrúleg uppgötvun við Stonhenge – Erum við komin nær því að leysa ráðgátuna?

Ótrúleg uppgötvun við Stonhenge – Erum við komin nær því að leysa ráðgátuna?

Pressan
24.06.2020

Hringur, myndaður úr stórum gryfjum, sem fannst í nágrenni Stonehenge, myndar, að mati vísindamanna, stærsta minnismerki forsögulegra tíma, sem fundist hefur í Bretlandi. Prófanir, sem gerðar hafa verið á svæðinu benda til þess að það hafi verið grafið upp á Neolithic tímanum, fyrir um 4500 árum síðan. Sérfræðingar telja að gryfjurnar, sem eru 20 eða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af