fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

mannúðarstefna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Raunsæ undirstaða mannúðarstefnu

Þorsteinn Pálsson skrifar: Raunsæ undirstaða mannúðarstefnu

EyjanFastir pennar
24.08.2023

Eftir sex ára reipdrátt um útlendingamál sættust stjórnarflokkarnir á málamiðlun í vor. Dómsmálaráðherra taldi sig hafa unnið áfangasigur með því að afnema rétt útlendinga til félagsþjónustu þrjátíu dögum eftir að þeim hefur endanlega verið synjað um alþjóðlega vernd. Félagsmálaráðherra leit hins vegar svo á að breytingin þrengdi ekki rétt útlendinga til lengri dvalar, heldur víkkaði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af