fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

mannúðarmál

Warren Buffett kom á óvart – Gaf 106 milljarða til góðgerðarmála

Warren Buffett kom á óvart – Gaf 106 milljarða til góðgerðarmála

Pressan
28.11.2022

Hinn 92 ára milljarðamæringur og mannvinur Warren Buffet hefur á hverju ári síðan 2006 gefið háar upphæðir til mannúðarmála. Fimm samtök hafa notið góðs af gjafmildi hans. Í síðustu viku kom hann mjög á óvart þegar hann gaf hlutabréf að verðmæti 750 milljóna dollara til mannúðarmála.  Þetta er í fyrsta sinn sem hann gefur svo háa fjárhæð tvisvar Lesa meira

MacKenzie Scott hefur gefið 4,2 milljarða dollara til mannúðarmála á fjórum mánuðum

MacKenzie Scott hefur gefið 4,2 milljarða dollara til mannúðarmála á fjórum mánuðum

Pressan
17.12.2020

Á síðustu fjórum mánuðum hefur auðjöfurinn MacKenzie Scott gefið 4,2 milljarða dollara til mannúðarmála. Féð hefur hún gefið til samtaka sem deila út mat og öðrum nauðsynjum til nauðstaddra Bandaríkjamanna. BBC skýrir frá þessu. Segir miðillinn að Scott hafi í bloggfærslu sagt að hún vilji aðstoða Bandaríkjamenn sem eiga í erfiðleikum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Hún er átjánda ríkasta manneskja heim en auður hennar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af