25 hafa látist af völdum mikilla snjóa í Evrópu – Von á meiri snjó
PressanMikið hefur snjóað í austurrísku Ölpunum frá áramótum sem og í sunnanverðu Þýskalandi og Sviss. Ekki er útlit fyrir uppstyttu á næstunni því enn meiri snjókomu er spáð næstu daga. Að minnsta kosti 25 hafa látist af völdum snjóa en mörg snjóflóð hafa fallið og snjóflóðahætta er víða mikil. Samkvæmt upplýsingum frá austurrísku veðurþjónustunni ZAMG Lesa meira
Jonas slapp lifandi úr lestarslysinu í Danmörku – Óvenjuleg hemlun lestarstjórans varð honum til lífs
Pressan„Ég sat beint fyrir aftan ljósið. Rétt fyrir aftan staðinn sem flutningavagninn lenti á.“ Svona lýsir Jonas Dam staðsetningu sinni í farþegalestinni sem lenti á flutningavagni á Stórabeltisbrúnni í Danmörku á miðvikudaginn en átta létust í slysinu og sextán slösuðust, þar á meðal Jonas. Hægri handleggur hans brotnaði í slysinu og hann skarst víða á Lesa meira
Missti fjögur börn sín í eldsvoða – Sendir hjartnæm skilaboð af sjúkrabeðinum
PressanFyrir ári síðan missti Michelle Pearson fjögur börn sín í eldsvoða þegar kveikt var í heimili fjölskyldunnar í Walkden í Manchester á Englandi. Börnin voru á aldrinum þriggja til fimmtán ára. 17 ára sonur hennar bjargaðist. Pearson bjargaðist úr eldhafinu en lá meðvitundarlaus á sjúkrahúsi í fjóra mánuði. Þegar hún vaknaði upp fékk hún þær Lesa meira
Alvarlegt lestarslys í Tyrklandi – Minnst fjórir látnir
PressanAð minnsta kosti fjórir létust og 43 slösuðust þegar hraðlest lenti í árekstri við eimreið, sem ekki átti að vera á lestarteinunum, í Tyrklandi klukkan 6.30 í morgun að staðartíma. Lestin var á leið frá Ankara til Konya í miðju landinu. Tyrkneskir fjölmiðlar segja að lestin hafa verið á 80-90 km/klst þegar áreksturinn varð. Í Lesa meira
Diskóteksbruninn í Gautaborg – 63 létust og 210 slösuðust
PressanAð kvöldi 29. október 1998 var mikill fjöldi ungs fólks á aldrinum 12 til 25 ára samankominn á diskóteki í rými við Backaplan í Hisingen í Gautaborg í Svíþjóð. Talið er að um 375 ungmenni hafi verið í salnum sem var ekki diskótek heldur hafði verið látið berast út að það yrði skemmtun um kvöldið. Lesa meira