fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

mannslíf

Segja að orkuáætlun Biden mun draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og bjarga 317.000 mannslífum

Segja að orkuáætlun Biden mun draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og bjarga 317.000 mannslífum

Pressan
18.07.2021

Ríkisstjórn Joe Biden, Bandaríkjaforseta, hefur í hyggju að þvinga Bandaríkjamenn til að nota endurnýjanlega og umhverfisvæna orku í meira mæli en áður. Með þessu verður hægt að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og bjarga mörg hundruð þúsund manns frá því að látast af völdum loftmengunar. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem er birt á sama tíma og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af