fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

Mannshvörf

Konungur gömlu dansanna hvarf sporlaust

Konungur gömlu dansanna hvarf sporlaust

Fókus
01.01.2019

Sjálfsagt hefur aldrei verið uppi kokhraustari maður á Íslandi en Gunnlaugur Guðmundsson, meistari gömlu dansanna. Gunnlaugur kom frá Vopnafirði og stýrði dönsum á skemmtistöðum í Reykjavík um áraraðir. Hann hafði sterkar skoðanir á dönsunum og þróun þeirra til hins verra. Jafnframt var hann ákaflega sannfærður um eigið ágæti og viðraði það í viðtölum. Gunnlaugur hvarf Lesa meira

Sjómanninum Hirti Bjarnasyni var rænt og fluttur nauðugur til Skotlands – Fjórum árum síðar hvarf alnafni hans í sömu borg – Málin kunna að tengjast

Sjómanninum Hirti Bjarnasyni var rænt og fluttur nauðugur til Skotlands – Fjórum árum síðar hvarf alnafni hans í sömu borg – Málin kunna að tengjast

Fókus
13.10.2018

Með fjögurra ára millibili lentu tveir íslenskir sjómenn með sama nafn í hremmingum í sömu borginni, Aberdeen í Skotlandi. Annað málið varðaði mannshvarf en hitt mannrán. Málin tvö fengu mikla umfjöllun þegar þau komu upp en koðnuðu síðan niður jafnharðan. Við sögu komu menn sem báru nafnið Hjörtur Bjarnason og læðist að sá grunur að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af