fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Mannshvarf

Ný gögn í máli Anne-Elisabeth – Varpa þau frekara ljósi á málið?

Ný gögn í máli Anne-Elisabeth – Varpa þau frekara ljósi á málið?

Pressan
07.05.2020

Norska lögreglan hefur að sögn undir höndum myndbandsupptöku af bíl, sem er bakkað inn stíg að heimili Tom og Anne-Elisabeth Hagen, nokkrum mínútum áður en síðast heyrðist til Anne-Elisabeth. Síðast heyrðist til hennar klukkan 09.14 að morgni 31. október 2018 en þá ræddi hún við ættingja í síma. Bílnum var bakkað inn stíginn klukkan 09.05. Lesa meira

Fjölskylda Tom Hagen telur hann saklausan

Fjölskylda Tom Hagen telur hann saklausan

Pressan
30.04.2020

Á þriðjudaginn var norski milljarðamæringurinn Tom Hagen handtekinn, grunaður um aðild að hvarfi og jafnvel morði á eiginkonu hans, Anne-Elisabeth Hagen, sem hefur verið saknað síðan í október 2018. Hann neitar sök en hefur verið úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald. Í dag var Ståle Kihle tilnefndur sem lögmaður barna þeirra hjóna. Í samtali við TV2 Lesa meira

Heiðursmaður og fyrirmynd eða kaldrifjaður morðingi? – Myrti hann Anne-Elisabeth Hagen?

Heiðursmaður og fyrirmynd eða kaldrifjaður morðingi? – Myrti hann Anne-Elisabeth Hagen?

Pressan
29.04.2020

Í gærmorgun handtók norska lögreglan milljarðamæringinn Tom Hagen en hann er grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína, Anne-Elisabeth Hagen, og/eða vera í vitorði með fleirum um hvarf hennar og morð. Viðskiptafélagar hans segja hann vera „heiðursmann og fyrirmynd“. Nú bíður lögreglunnar það verkefni að rannsaka hvort það er satt og rétt eða hvort hann Lesa meira

Hvarf Anne-Elisabeth – Lögreglan segist búa yfir nýjum upplýsingum

Hvarf Anne-Elisabeth – Lögreglan segist búa yfir nýjum upplýsingum

Pressan
08.04.2020

Þann 31. október 2018 hvarf Anne-Elisabeth Hagen frá heimili sínu á Sloraveien 4 í Lørenskog í útjaðri Osló. Í húsinu fundust handskrifaðir miðar með lausnargjaldskröfu. Þá var ekki talið ólíklegt að Anne-Elisabeth hefði verið rænt til að fá lausnargjald greitt en hún og eiginmaður hennar, Tom Hagen, voru í hópi ríkasta fólks landsins. Anne-Elisabeth hefur Lesa meira

Leitin að Jóni Þresti – Ýmsar tilgátur á lofti – „Þetta er allt jafn líklegt og ólíklegt fyrir mér“

Leitin að Jóni Þresti – Ýmsar tilgátur á lofti – „Þetta er allt jafn líklegt og ólíklegt fyrir mér“

Fréttir
16.04.2019

Allt frá því að Jón Þröstur Jónsson hvarf sporlaust í Dublin á Írlandi þann 9. febrúar síðastliðinn hefur fjölskylda hans leitað hans. Auk þess hefur írska lögreglan rannsakað málið og sjálfboðaliðar hafa leitað Jóns. En ekkert hefur fundist sem hefur fært lögregluna eða fjölskylduna nær því að fá svör um hvað varð um Jón. Í Lesa meira

Emanuela hvarf fyrir 36 árum – Dularfull vísbending: „Sjáðu hvert engillinn bendir“

Emanuela hvarf fyrir 36 árum – Dularfull vísbending: „Sjáðu hvert engillinn bendir“

Pressan
07.03.2019

Árið 1983 hvarf Emanuela Orlandi á götum Rómarborgar og hefur ekkert spurst til hennar síðan. Hvarf hennar hefur verið uppspretta ótal samsæriskenningar allar götur síðan hún hvarf. Því hefur meðal annars verið haldið fram að mafían hafi verið viðriðin málið, að henni hafi verið rænt og að leynilegur kynlífshringur hafi numið hana á brott. En Lesa meira

Rebecca mætti ekki í skólann – Hefur verið saknað í 16 daga

Rebecca mætti ekki í skólann – Hefur verið saknað í 16 daga

Pressan
02.03.2019

Í rúmlega hálfan mánuð hafa Berlínarbúa velt fyrir sér hvað hafi orðið af Rebecca Reusch. Hún er 15 ára og hvarf þann 13. febrúar frá heimili sínu í Neukölln hverfinu. Hún átti að vera í skóla þennan dag en mætti ekki. Skólayfirvöld höfðu þá samband við foreldra hennar og tilkynntu fjarveru hennar. Það var systir Lesa meira

Allir héldu að hún hefði flutt að heiman fyrir 19 árum – Síðan fannst hún á óvæntum stað

Allir héldu að hún hefði flutt að heiman fyrir 19 árum – Síðan fannst hún á óvæntum stað

Pressan
19.02.2019

Allir töldu að Jasmina Dominic hefði flutt að heiman fyrir 19 árum en hún hafði búið hjá foreldrum sínum í Króatíu. Nýlega fannst hún síðan á óvæntum stað og er óhætt að segja að það hafi komið flestum í opna skjöldu. Jasmina var 23 ára þegar síðast sást til hennar í kringum aldamótin. En það Lesa meira

Starfsmaður á núðlustað hvarf sporlaust – Kom fram á sjónarsviðið eftir 41 ár

Starfsmaður á núðlustað hvarf sporlaust – Kom fram á sjónarsviðið eftir 41 ár

Pressan
18.02.2019

Árið 1978 starfaði Minoru Tanaka á núðlustað í Japan. Þetta sama ár hvarf hann sporlaust og héldu japönsk stjórnvöld því fram að honum hefði verið rænt af útsendurum frá Norður-Kóreu. En ekkert heyrðist frá honum og stjórnvöld í Norður-Kóreu staðhæfðu að hann hefði aldrei stigið niður fæti þar í landi. Kyodo News skýrði frá því Lesa meira

Jón og Björn Bragi sigldu saman út í opinn dauðann

Jón og Björn Bragi sigldu saman út í opinn dauðann

Fókus
02.02.2019

Eina nótt í maí árið 1963 hurfu tveir ungir menn í Reykjavík, þeir Björn Bragi Magnússon og Jón Björnsson. Björn Bragi var eitt efnilegasta skáld þjóðarinnar sem einnig hafði getið sér gott orðspor sem textahöfundur dægurlaga. Þar á meðal fyrir hið vinsæla sjómannalag Hvítir mávar. Þessa sömu nótt hvarf trilla úr fjöruborðinu á Granda og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af