Hvarf sporlaust og fannst síðan við furðulegar kringumstæður
PressanÞann 1. ágúst höfðu lögreglan og foreldrar Giovanna (Gia) Fuda, sem er 18 ára og býr í Seattle í Bandaríkjunum, gefið upp alla von um að finna hana á lífi. Hún hvarf sporlaust 24. júlí og taldi lögreglan að eitthvað saknæmt hefði átt sér stað eftir að bíll og veski Gia fundust á fáförnum stað. En eftir níu daga leit fannst Gia sitjandi á Lesa meira
Líkfundur í Noregi gæti leyst áratugagamla ráðgátu
PressanÁ laugardagskvöldið fannst mannslík í stóru vatni í Steinkjer í Noregi. Leif Gundersen, lögreglufulltrúi í Þrændalögum, segir að lögreglan sé nú að skoða tvö gömul mannhvarfsmál á þessu svæði og geri sér vonir um að líkfundurinn leysi annaðhvort málið. Dagbladet Norge skýrir frá þessu. Annað málið er frá 1981 en þá hurfu tveir menn á vatninu. Annar fannst látinn en hinn, sextugur Lesa meira
Lindu hefur verið saknað síðan í júní – Einn handtekinn vegna málsins
Pressan„Linda, hvar ertu? Megi sannleikurinn koma í ljós“. Svona hefst ein nýjasta færslan í Facebook hópnum „Amish Girl Missing – Linda Stoltzfoos“, en hópurinn er með um 40.000 meðlimi. Lindu Stoltzfoos hefur verið saknað síðan 21. júní og hafa fjölmargir tekið þátt í leitinni að henni. FBI hefur heitið 10.000 dollara verðlaunum fyrir upplýsingar sem Lesa meira
Lögreglan staðfestir grunsemdir tengdar Carole Baskin
PressanJoe Exotic er aðalpersónan í heimildamyndaþáttaröðinni Tiger King en erkióvinur hans Carole Baskin kemur einnig mikið við sögu. Hún hefur eiginlega verið jafn mikið til umræðu hjá fólki og Joe í tengslum við sýningu þáttanna. Það sem hefur aðallega verið umræðuefni er dularfullt hvarf eiginmanns hennar, Don Lewis. Hann hvarf sporlaust í ágúst 1997 og Lesa meira
Þetta er kenning Tom Hagen um hvarf Anne-Elisabeth
PressanHið dularfulla hvarf Anne-Elisabeth Hagen frá heimili sínu í útjaðri Osló í lok október 2018 er ein stærsta ráðgáta norskrar sakamálasögu og ekki er að sjá að málið muni leysast á næstunni. Eiginmaður hennar, Tom Hagen, liggur undir grun um að vera viðriðinn málið en hann þvertekur fyrir að vita neitt um það. En hann Lesa meira
Telja að Tom Hagen hafi blekkt lögregluna
PressanAllt frá því að Anne-Elisabeth Hagen hvarf á dularfullan hátt frá heimili sínu í útjaðri Osló í lok október 2018 hefur eiginmaður hennar, Tom Hagen, verið boðinn og búinn til að aðstoða lögregluna á sínum eigin forsendum. Nú telur lögreglan að allt hafi þetta verið leikrit af hans hálfu til þess gert að villa um Lesa meira
Erlendir sérfræðingar hafa aldrei séð neitt þessu líkt
PressanÍ rúmlega ár hefur norska lögreglan ráðfært sig við lögreglulið í mörgum löndum um hið dularfulla hvarf Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf frá heimili sínu í lok október 2018. Haris Hrenovica, saksóknari, sagði í samtali við Dagbladet að það væri ekkert leyndarmál að erlend lögreglulið hafi komið að rannsókn málsins og að ráða hafi verið leitað Lesa meira
Þriðji maðurinn blandast í mál Anne-Elisabeth – Alsaklaus og óafvitandi
PressanÓhætt er að segja að hvarf Anne-Elisabeth Hagen og morðið á henni (lögreglan telur fullvíst að hún hafi verið myrt) sé eitt umtalaðasta og ótrúlegasta sakamálið í Noregi á síðari tímum. Málið hefur tekið ýmsar stefnur frá því að Anne-Elisabeth hvarf af heimili sínu þann 31. október 2018 og hefur það á köflum eiginlega frekar Lesa meira
32 afgerandi mínútur í máli Anne-Elisabeth – Hvað gerðist á þessum mínútum?
PressanHvað gerðist í einbýlishúsinu við Sloraveien 4 í Lørenskog þann 31. október 2018? Þetta er spurningin sem lögreglan hefur reynt að finna svar enda er þetta lykilatriðið til að leysa ráðgátuna um hið dularfulla hvarf Anne-Elisabeth Hagen. En hálfu öðru ári síðar virðist lögreglunni ekki hafa orðið mikið ágengt. Lögreglan hefur kortlagt þennan örlagaríka dag Lesa meira
Ný handtaka í máli Anne-Elisabeth
PressanNorska lögreglan handtók í gærkvöldi mann um þrítugt í Osló. Hann er grunaður um aðild að hvarfi og morðinu á Anne-Elisabeth Hagen. VG skýrir frá þessu og segir að lögreglumenn hafi gert húsleit í framhaldi af handtökunni. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að maðurinn tengist Tom Hagen, eiginmanni Anne-Elisabeth, sem situr nú í gæsluvarðhaldi grunaður Lesa meira