fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Mannshvarf

Þetta smáatriði varð til þess að Tom Hagen trúði ekki að hér væri um mannræningjana að ræða

Þetta smáatriði varð til þess að Tom Hagen trúði ekki að hér væri um mannræningjana að ræða

Pressan
09.03.2021

Um klukkan 13.30 þann 31. október 2018 kom Tom Hagen heim til sín. Hann hafði hringt ítrekað í eiginkonu sína, Anne-Elisabeth Hagen, án þess að hún svaraði. Hann óttaðist að hún hefði veikst og fór því heim til að kanna með hana. Hún var ekki í húsinu en í ganginum fann hann umslag. Í því var umtalað hótunarbréf Lesa meira

Hvarf Madeleine McCann – Fann lögreglan eitthvað í brunni?

Hvarf Madeleine McCann – Fann lögreglan eitthvað í brunni?

Pressan
01.03.2021

Í júní á síðasta ári var skýrt frá því að þýska lögreglan telur sig vita hver nam Madeleine McCann á brott frá sumarleyfisíbúð foreldra hennar í Praia da Luz í byrjun maí 2007. Síðan hefur ekkert til hennar spurst. Lögreglan telur að hún hafi verið myrt og segir að sá sem var að verki sé þýski barnaníðingurinn Christian B. Hann afplánar nú Lesa meira

Átta manns horfnir – Er sagan að endurtaka sig? Níu manns létust á sama svæði fyrir 62 árum

Átta manns horfnir – Er sagan að endurtaka sig? Níu manns létust á sama svæði fyrir 62 árum

Pressan
15.02.2021

Í Úralfjöllum í Rússlandi og víðar spyr fólk sig nú hvort sagan sé að endurtaka sig. Ástæðan er að átta göngumanna er saknað á svæði þar sem níu skíðagöngumenn fundust látnir fyrir 62 árum við dularfullar aðstæður. Samkvæmt frétt Newsweek þá áttu göngumennirnir að skila sér aftur til byggða á miðvikudaginn en hafa ekki sést. „Þeir eru Lesa meira

Danska lögreglan leitar að Freyju Egilsdóttur – Hvarf eftir vinnu á fimmtudaginn

Danska lögreglan leitar að Freyju Egilsdóttur – Hvarf eftir vinnu á fimmtudaginn

Fréttir
02.02.2021

Lögreglan á austanverðu Jótlandi í Danmörku lýsti fyrir stundu eftir Freyju Egilsdóttur Mogensen. Hún er 43 ára af íslenskum ættum. Hún hvarf á fimmtudagskvöld í síðustu viku eftir að hún lauk vinnu á dvalarheimili aldraðra í Odder. Danskir fjölmiðlar skýra frá þessu. Fram kemur að lögreglan hafi upplýsingar um að Freyja hafi hugsanlega farið með lest frá Malling síðasta Lesa meira

Hún hvarf sporlaust í skemmtisiglingunni – Síðan kom tölvupósturinn sem fékk mjög á foreldrana

Hún hvarf sporlaust í skemmtisiglingunni – Síðan kom tölvupósturinn sem fékk mjög á foreldrana

Pressan
19.01.2021

„Amy Bradley, vinsamlegast gefðu þig fram við upplýsingaborðið,“ hljómaði í hátalarakerfi norska skemmtiferðaskipsins Rhapsody of the Seas þann 24. mars 1998. Skipið var þá rétt lagst að bryggju í Curacao í Karabískahafinu. Sólbrúnir farþegar streymdu frá borði til að fara að snorkla, kafa og upplifa eyjuna. En fjölskylda Amy, sem var 23 ára, hljóp um skipið í leit að Amy. Með Amy í för á skipinu voru faðir hennar, Rob 51 árs, móðir Lesa meira

Unglingsstúlka hvarf fyrir 6 árum – Var það hún sem birtist nýlega í myndbandi á TikTok?

Unglingsstúlka hvarf fyrir 6 árum – Var það hún sem birtist nýlega í myndbandi á TikTok?

Pressan
18.01.2021

Myndband, sem birtist nýlega á samfélagsmiðlinum TikTok, hefur vakið mikla athygli. Stúlka, sem sést í myndbandinu, er að margra mati Cassie Compton sem hvarf frá Stuttgart í Arkansas Í Bandaríkjunum 2014 en þá var hún 15 ára. Í myndbandinu sést stúlka, sem virðist vera með glóðaraugu, á milli tveggja manna í aftursæti bifreiðar. Hún horfir inn í myndavélina á meðan mennirnir ræða saman. Fljótlega eftir Lesa meira

Óvænt uppgötvun heima hjá Tom Hagen – Af hverju var þetta geymt?

Óvænt uppgötvun heima hjá Tom Hagen – Af hverju var þetta geymt?

Pressan
21.12.2020

Í lok apríl var norski milljarðamæringurinn Tom Hagen handtekinn við heimili sitt í Lørenskog í útjaðri Osló, grunaður um aðild að hvarfi og morði á eiginkonu hans Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf frá heimilinu að morgni 31. október 2018. Við húsleit á heimil hjónanna fann lögreglan undarlegt safn sem hefur vakið mikla undrun og hugleiðingar um tilganginn með því. Það er safn gamalla Lesa meira

Fjölskyldan hélt að hann væri í fríi – Síðan voru kennsl borin á leigjanda hans – Sleppur hann í fjórða sinn?

Fjölskyldan hélt að hann væri í fríi – Síðan voru kennsl borin á leigjanda hans – Sleppur hann í fjórða sinn?

Pressan
10.12.2020

Hvar er Antonio Llabrés Mayrata? Þetta er spurningin sem íbúar á Mallorca og spænska lögreglan reyna nú að svara. Tilkynnt var um hvarf þessa 48 ára Spánverja í ágúst og þykir hvarf hans mjög dularfullt og óttast margir hið versta. Í upphafi var talið að Antonio hefði farið í frí en hann hafði skömmu áður slitið sambandi við konu eina og um Lesa meira

Saksóknari í máli Madeleine McCann er viss í sinni sök – „Ég er sannfærður“

Saksóknari í máli Madeleine McCann er viss í sinni sök – „Ég er sannfærður“

Pressan
09.12.2020

Nú eru rúmlega 13 ár síðan Madeleine McCann hvarf úr sumarleyfisíbúð foreldra sinna í Algarve í Portúgal. Hún var þá tæplega fjögurra ára. Síðan hefur ekkert til hennar spurst. En nú gæti farið að hilla undir lok málsins, að minnsta kosti ef miðað er við það sem þýskur saksóknari segir. Hann segir engan vafa leika Lesa meira

Danska lögreglan leitar að líki Maria – Hræðilegar upplýsingar hafa komið fram í málinu

Danska lögreglan leitar að líki Maria – Hræðilegar upplýsingar hafa komið fram í málinu

Pressan
19.11.2020

Danska lögreglan leitar nú logandi ljósi að líki Maria From Jakobsen, 43 ára, sem hún telur fullvíst að hafi verið myrt. 44 ára karlmaður var á mánudaginn úrskurðaður í gæsluvarðhald, grunaður um að hafa orðið henni að bana. Hann neitar sök. En miðað við þær upplýsingar sem hafa komið fram í málinu þá virðist lögreglan hafa ansi góðar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af