fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Mannshvarf

Nýjar vendingar í máli Anne-Elisabeth Hagen

Nýjar vendingar í máli Anne-Elisabeth Hagen

Pressan
03.10.2022

Karlmaður á fertugsaldri fékk í sumar stöðu grunaðs í rannsókn norsku lögreglunnar á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf sporlaust frá heimili sínu í Osló í lok október 2018. Ekkert hefur spurst til hennar síðan. Lögreglan telur að hún hafi verið myrt og hefur rannsakað málið sem morð árum saman. VG skýrir frá þessu. Segir miðillinn að maðurinn hafi haft stöðu Lesa meira

Þessi atriði eru sögð benda til að foreldrar Madeleine McCann hafi staðið á bak við hvarf hennar

Þessi atriði eru sögð benda til að foreldrar Madeleine McCann hafi staðið á bak við hvarf hennar

Pressan
26.09.2022

Í maí 2007 hvarf hin sjö ára Madeleine McCann á dularfullan hátt úr sumarleyfisíbúð í Algarve í Portúgal. Hún hefur ekki fundist þrátt fyrir mikla leit og linnulaus rannsókn bresku lögreglunnar árum saman. Goncalo Amaral stýrði rannsókn portúgölsku lögreglunnar á hvarfi Madeleini í upphafi. Í kjölfarið gaf hann út bók um málið sem heitir: „Maddie: A Verdade da Mentira“ (Maddie: Sannleikurinn á bak við lygina). Í bókinni sakar Lesa meira

Ráðgátan um „látinn“ kærasta Olivia Newton-John

Ráðgátan um „látinn“ kærasta Olivia Newton-John

Pressan
15.08.2022

Kvikmyndastjarnan Olivia Newton-John lést í síðustu viku af völdum brjóstakrabbameins. Hún var 73 ára. John Easterling, eiginmaður hennar, var við hlið hennar þegar hún lést. Þau höfðu verið gift síðan 2008 en fleira gerðist það ár sem tengdist Newton-John. Það var nefnilega 2008 sem fyrrum unnusti hennar, Patrick McDermott, var opinberlega úrskurðaður látinn en hann hvarf á dularfullan hátt Lesa meira

Þetta er síðasta myndin af henni – Nú er líkið fundið

Þetta er síðasta myndin af henni – Nú er líkið fundið

Pressan
02.08.2022

Dularfullt hvarf Christina Powell þann 5. júlí hefur valdið ættingjum hennar og lögreglunni heilabrotum. Ekki dró úr heilabrotunum á mánudag í síðustu viku þegar lík hennar fannst í bifreið hennar sem hafði staðið við verslunarmiðstöð í San Antonio í eina viku. Það var öryggisvörður sem fann líkið síðdegis á mánudaginn á bílastæði Huebner Oaks Center sem er aðeins nokkra kílómetra frá heimili hennar í San Antonio. Lesa meira

Hvarf fyrir 46 árum – Fannst á þriðjudaginn

Hvarf fyrir 46 árum – Fannst á þriðjudaginn

Pressan
09.12.2021

Að kvöldi 27. janúar 1976 ók Kyle Clinkscales, 22 ára, heiman frá sér í LaGrange í Georgíu en för hans var heitið í háskóla í Alabama sem hann stundaði nám í. LaGrange er um 25 kílómetra frá ríkjamörkunum við Alabama. En Kyle skilaði sér aldrei á áfangastað og ekkert spurðist til hans þar til á þriðjudaginn, þá fannst hann. James Woodruff, lögreglustjóri í Troup County í Georgíu, sagði á fréttamannafundi Lesa meira

Dularfullt hvarf ellilífeyrisþega – Skelfileg uppgötvun á tjaldstæði

Dularfullt hvarf ellilífeyrisþega – Skelfileg uppgötvun á tjaldstæði

Pressan
25.11.2021

Þetta hófst sem leynilegt ástarævintýri en endaði sem harmleikur, að minnsta kosti er ekki annað að sjá. Í um átján mánuði hefur ekkert spurst til Russell Hill, 74 ára, og vinkonu hans, hinnar 73 ára Carol Clay. Ekkert hefur spurst til þeirra síðan 20. mars 2020 en þá voru þau í tjaldútilegu í Wonnagatta Valley í Alpine þjóðgarðinum í Lesa meira

Sakaði stjórnmálaleiðtoga um kynferðisofbeldi – Nú er hún horfin sporlaust

Sakaði stjórnmálaleiðtoga um kynferðisofbeldi – Nú er hún horfin sporlaust

Pressan
15.11.2021

Kínverska tennisstjarnan Peng Shuai varpaði í byrjun mánaðarins sprengju inn í kínverskt þjóðfélag. Á kínverska samfélagsmiðlinum Weibo sakaði hún Zhang Gaoli, fyrrum varaforsætisráðherra, um kynferðisofbeldi. En nú hefur málið tekið nýja og dularfulla stefnu sem vekur áhyggjur margra. Ástæðan er að Peng Shuai, sem er 35 ára, hefur ekki sést eftir að hún setti ásakanirnar Lesa meira

Norska lögreglan dregur úr kraftinum á rannsókninni á hvarfi Anne-Elisabeth

Norska lögreglan dregur úr kraftinum á rannsókninni á hvarfi Anne-Elisabeth

Pressan
27.10.2021

Norska lögreglan vinnur enn að rannsókn á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen en hún hvarf frá heimili sínu í útjaðri Osló fyrir tæpum þremur árum en á sunnudaginn verða nákvæmlega þrjú ár liðin frá því að hún hvarf. En nú hefur lögreglan dregið úr kraftinum á rannsókninni og þar með kostnaðinum við hana. Allt frá upphafi hefur lögreglan lagt mikla vinnu í rannsóknina Lesa meira

Umfangsmikil leit í Noregi – Þriggja saknað – Óttast að bátur þeirra hafi farið fram af fossi

Umfangsmikil leit í Noregi – Þriggja saknað – Óttast að bátur þeirra hafi farið fram af fossi

Pressan
25.10.2021

Umfangsmikil leit hefur staðið yfir við Langevotnevatn á Kvamskogen í Noregi síðan í gærkvöldi. Þriggja er saknað en talið er að báturinn, sem fólkið var í, hafi farið fram af fossi. Mikill straumur er á svæðinu og leitarskilyrði erfið. Vitni sá strauminn taka bátinn og sá hann reka niður ána. Norska ríkisútvarpið segir að það hafi verið á milli Lesa meira

Ný tíðindi af máli Anne-Elisabeth Hagen – Lögreglan fylgir nú nýrri slóð

Ný tíðindi af máli Anne-Elisabeth Hagen – Lögreglan fylgir nú nýrri slóð

Pressan
21.10.2021

Fyrir tæplega þremur árum, þann 31. október 2018, hvarf Anne-Elisabeth Hagen frá heimili sínu í útjaðri Osló. Hvarf hennar þykir mjög dularfullt og er enn óleyst. Á heimili hennar og eiginmanns hennar, Tom Hagen, fundust miðar með kröfu um greiðslu lausnargjalds í rafmynt. Lögreglan vinnur enn að rannsókn málsins af miklum þunga og telur að hægt verði að upplýsa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af