fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Mannshvarf

Apple sakað um að hafa leynt sönnunargögnum í mannshvarfsmáli

Apple sakað um að hafa leynt sönnunargögnum í mannshvarfsmáli

Pressan
09.09.2024

Móðir bresks háskólanema sem ekkert hefur spurst til síðan í mars á þessu ári segir tæknirisann Apple hafa neitað að afhenda gögn úr Apple AirTag staðsetningartæki sem hún segir að sonur hennar hafi verið með á sér þegar hann hvarf. Catherine O’Sullivan hefur ásamt fjölskyldu og vinum barist ötullega fyrir því að upplýst verði hvað Lesa meira

Hvernig gat 22 ára maður horfið gjörsamlega í Vestmannaeyjum? Vissu Marokkómennirnir eitthvað um afdrif hans?

Hvernig gat 22 ára maður horfið gjörsamlega í Vestmannaeyjum? Vissu Marokkómennirnir eitthvað um afdrif hans?

Fréttir
24.03.2024

Sérstök auglýsing birtist í Lögbirtingablaðinu vorið 1990 og vakti að vonum töluverða athygli. Í auglýsingunni var lýst eftir Bernard Journet sem var búsettur í Reykjavík en ekkert hafði heyrst frá honum eða spurst til hans síðan þann 12. maí 1969. Auglýsingin var svohljóðandi: „Tilkynning um mannshvarf. Samkvæmt beiðni dagsettri 21. desember 1989 áritaðri af saksóknara Lesa meira

Vinkonurnar hurfu í óbyggðaferðinni – Hver tók dularfullu myndirnar átta dögum síðar?

Vinkonurnar hurfu í óbyggðaferðinni – Hver tók dularfullu myndirnar átta dögum síðar?

Pressan
09.03.2024

Hvað gerðist í óbyggðaferð Kris Kremers og Lisanne Froon í Panama 2014. Þessar hollensku konur voru aðeins 21 og 22 ára þegar þær hurfu á dularfullan hátt. Mörgum mánuðum síðar fundust líkamsleifar þeirra en málið skýrðist eiginlega ekki við það því bakpokar þeirra fundust einnig. Í þeim var myndavél með myndum úr óbyggðaferðinni. Sumar myndanna voru teknar eftir að konurnar hurfu. Lesa meira

Leitin að Jóni Þresti hefur engan árangur borið

Leitin að Jóni Þresti hefur engan árangur borið

Fréttir
16.02.2024

Írska lögreglan hefur tilkynnt að ítarleg leit hennar að jarðneskum leifum Jóns Þrastar Jónssonar sem hvarf í Dublin árið 2019, eftir að hann sást ganga frá hótelinu þar sem hann gisti, hafi engan árangur borið. Þetta kemur fram í umfjöllun írskra fjölmiðla nú um hádegisbilið. Leitað var í almenningsgarðinum Santry í norðurhluta borgarinnar eftir að Lesa meira

23 árum eftir að Gabriel hvarf fékk fjölskylda hans símtal sem breytti öllu

23 árum eftir að Gabriel hvarf fékk fjölskylda hans símtal sem breytti öllu

Pressan
13.01.2024

Í janúar 1987 fór Gabriel Nagy, 46 ára, að versla og sinna fleiri erindum í Sydney í Ástralíu þar sem hann bjó ásamt fjölskyldu sinni. Þegar hann er að verða búinn að versla hringdi hann i eiginkonu sína, Pamela, og sagði henni að hann kæmi fljótlega heim og hvort hún gæti haft góða máltíð tilbúna Lesa meira

Leitaði að dóttur sinni í 19 ár – Þá varð kúvending í málinu

Leitaði að dóttur sinni í 19 ár – Þá varð kúvending í málinu

Pressan
06.01.2024

Þann 17. maí 2001 tilkynnti Michael Turney um hvarf dóttur sinnar. Þetta var síðasti skóladagurinn fyrir sumarfrí hjá hálfsystrunum Sarah og Alissa Marie Turney sem áttu heima í Phoenix í Arizona. Alissa hafði haldið upp á 17 ára afmæli sitt mánuði áður en Sarah var 12 ára. Á þessum gleðilega degi, sem síðasti skóladagurinn átti að vera, hvarf Alissa og hefur ekki sést síðan. Móðurmissir Alissa fæddist í apríl Lesa meira

Sara hvarf sporlaust – „Þögn er gulls ígildi“

Sara hvarf sporlaust – „Þögn er gulls ígildi“

Pressan
26.12.2023

Miðvikudaginn 3. apríl 1996 var Sara Bushland, 15 ára, í góðu skapi eins og venjulega þegar hún og eldri bróðir hennar, hinn tvítugi David, fóru heiman frá sér í Spooner í Wisconsin. Þetta var síðasti dagur fyrir vorfríið „spring break“. Þetta var líka fyrsti dagurinn eftir að hún lauk tveggja vikna stofufangelsi. Jim Lambert, fósturfaðir hennar og fyrrum herlögreglumaður, hafði sett hana Lesa meira

Tíu barna móðir hvarf – Flestum virtist vera sama

Tíu barna móðir hvarf – Flestum virtist vera sama

Pressan
02.09.2023

Klukkan sjö að kvöldi, í byrjun desember árið 1972, var bankað á dyr íbúðar McConville-fjölskyldunnar í Divis-fjölbýlishúsinu í Belfast á Norður-Írlandi. Fyrir utan voru nokkrir einstaklingar sem spurðu eftir húsmóðurinni á heimilinu, Jean McConville. Þegar Jean birtist var henni sagt að fara í kápu og fylgja hópnum. Börnum Jean var tjáð að móðir þeirra myndi Lesa meira

Nýjar upplýsingar í máli Anne-Elisabeth Hagen – Leynileg rannsókn lögreglunnar

Nýjar upplýsingar í máli Anne-Elisabeth Hagen – Leynileg rannsókn lögreglunnar

Pressan
30.01.2023

Það vakti mikla athygli á vormánuðum 2020 þegar Tom Hagen var handtekinn af norsku lögreglunni grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína Anne-Elisabeth. Hún hvarf þann 31. október 2018 af heimili þeirra hjóna í úthverfi Osló og hefur ekkert til hennar spurst síðan. Tom var fljótlega látinn laus þar sem dómstólar höfnuðu gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar yfir honum. Nú eru nýjar Lesa meira

Hvarf Anne-Elisabeth – Áhugaverð mynd fannst í tölvu

Hvarf Anne-Elisabeth – Áhugaverð mynd fannst í tölvu

Fréttir
07.10.2022

Í sumar var maður á fertugsaldri yfirheyrður í tengslum við hvarf Anne-Elisabeth Hagen, sem hvarf frá heimili sínu í Osló fyrir tæpum fjórum árum. Maðurinn fékk stöðu grunaðs og hefur enn. Það var ljósmynd, sem fannst í tölvu hans, sem varð til þess að hann fékk stöðu grunaðs. DV skýrði frá þessum nýju vendingum í málinu á mánudaginn. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af