Selja Danir mannréttindi og frelsi fyrir tvær pöndur?
Pressan02.04.2019
Á fimmtudaginn lenda pöndurnar Xing Er og Mas Sun í Kaupmannahöfn. Þetta eru risapöndur sem munu eiga heima í dýragarðinum í Kaupmannahöfn næstu 15 árin og munu væntanlega gleðja unga sem aldna. En það eru ekki allir sem taka pöndunum fagnandi og telja að með því að veita þeim viðtöku séu Danir í raun að Lesa meira
Bæta stöðu kvenna í Sádi-Arabíu – Nú verða þær að fá tilkynningu um skilnað í sms
Pressan09.01.2019
Í framtíðinni munu konur í Sádi-Arabíu fá sms frá dómstólum landsins þegar eiginmenn þeirra skilja við þær. Þessi nýjung er tekin upp til að binda enda á að karlar skilji við eiginkonur sínar án þess að láta þær vita. BBC skýrir frá þessu. Dómstólarnir byrjuðu að vinna eftir þessari reglu á sunnudaginn og segir CNN Lesa meira