fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

mannréttindi

Þórhildur Sunna: Mannréttindi að detta úr tísku – Píratar verða að komast í ríkisstjórn

Þórhildur Sunna: Mannréttindi að detta úr tísku – Píratar verða að komast í ríkisstjórn

Eyjan
16.10.2024

Það tekur meira en eitt kjörtímabil að koma á nauðsynlegum breytingum í kvótakerfinu, sem er í sjálfu sér gott en ófært að ekki sé greidd sanngjörn renta af auðlindinni og að ekki séu uppboð á aflaheimildum. Píratar verða að komast í ríkisstjórn ef þeir vilja ná fram þeim nauðsynlegu breytingum sem þarf að gera m.a. Lesa meira

Jöfnun atkvæðisréttar er mannréttindamál – hvað dvelur Orminn langa?

Jöfnun atkvæðisréttar er mannréttindamál – hvað dvelur Orminn langa?

Eyjan
16.02.2024

Mannréttindi eru fótum troðin á Íslandi. Hér á landi er við lýði kosningakerfi sem leyfir að vægi atkvæða í einu kjördæmi geti orðið allt að tvöfalt á við vægið í öðru. Það er pólitísk ákvörðun að hafa þetta svona Í mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna segir í 21. gr.: „Vilji þjóðarinnar skal vera grundvöllur að valdi ríkisstjórnar. Lesa meira

Ríkisstjórnin hafi afhent ofstækisfólki völdin

Ríkisstjórnin hafi afhent ofstækisfólki völdin

Eyjan
16.06.2023

Fljótlega munu allir fatlaðir eiga rétt á sundlaug heima hjá sér og þeir sem hafa upplifað mótlæti í lífinu munu eiga rétt á bótum, allt á kostnað skattgreiðenda. Þetta skrifar Brynjar Níelsson, aðstoðarmaður dómsmálaráðherra og varaþingmaður í pistli sem birtist á Eyjunni í dag. Brynjar segir Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, vera mjög upptekna af því að Lesa meira

Brynjar Níelsson skrifar: Enn ein stofnunin

Brynjar Níelsson skrifar: Enn ein stofnunin

EyjanFastir pennar
16.06.2023

Mín góða vinkona í forsætisráðuneytinu er mjög upptekin af því að hér verði komið á Mannréttindastofnun, enn einni stofnuninni sem skattgreiðendur eiga að fjármagna en kjörnir fulltrúar hafa ekkert með að gera. Svona gerist þegar pólitískir aktivistar koma saman á fundum úti í París eða öðrum borgum og semja um að ríkin komi sér upp Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Tvær þjóðir

Thomas Möller skrifar: Tvær þjóðir

Eyjan
13.06.2023

Á námsárum mínum í Berlín var alltaf talað um þær tvær þjóðir sem bjuggu í Þýskalandi: Austur Þjóðverja og Vestur Þjóðverja. Gífurlegur munur var á kjörum og ferðafrelsi þessara tveggja þjóða. Eftir sameininguna býr nú ein þjóð í landinu. Á Íslandi búa tvær þjóðir í mörgum skilningi. Þeir sem búa í eigin húsnæði og þeir sem leigja Lesa meira

Alþjóðleg stórfyrirtæki íhuga framtíðina í ljósi öryggislaganna í Hong Kong

Alþjóðleg stórfyrirtæki íhuga framtíðina í ljósi öryggislaganna í Hong Kong

Pressan
12.09.2021

Alþjóðafyrirtæki hafa að undanförnu neyðst til að íhuga framtíð starfsemi sinnar í Hong Kong í ljósi umdeildra öryggislaga sem kínverska kommúnistastjórnin innleiddi á sjálfsstjórnarsvæðinnu sem á að njóta ákveðinnar sjálfsstjórnar samkvæmt samkomulagi Breta og Kínverja um afhendingu þeirra fyrrnefndu á yfirráðum yfir sjálfstjórnarsvæðinu til Kína á tíunda áratug síðustu aldar. Kínversk stjórnvöld hafa látið meira að sér Lesa meira

Rússar vilja ekki fá Þórhildi Sunnu í heimsókn

Rússar vilja ekki fá Þórhildi Sunnu í heimsókn

Eyjan
02.07.2021

Vyacheslav Volodin, forseti rússneska þjóðþingsins, Dúmunnar, vill ekki fá Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur, varaformann þingflokks Pírata, til landsins. Hann hefur rætt málið við Steingrím J. Sigfússon, forseta Alþingis. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að ástæðan fyrir þessu sé nýsamþykkt skýrsla Þórhildar Sunnu, sem er formaður Íslandsdeildar Evrópuþingráðsins,  um stöðu Krímtatara og alvarleg mannréttindabrot á Krímskaga. Þórhildur Lesa meira

Segja að Kínverjar hafi skapað óttablandið andrúmsloft í Hong Kong með löggjöf sinni

Segja að Kínverjar hafi skapað óttablandið andrúmsloft í Hong Kong með löggjöf sinni

Pressan
02.07.2021

Nú er um eitt ár liðið síðan að kínverska þingið, sem kommúnistaflokkurinn stýrir harðri hendi, samþykkti ný öryggislög fyrir Hong Kong. Mannréttindasamtökin Amnesty International segja að með lögunum sé Hong Kong nú nærri því að vera lögregluríki. Samtökin segja að yfirvöld í Hong Kong hafi notað lögin til að handtaka fólk af handahófi, stunda ritskoðun og brjóta á réttindum borgaranna. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Amnesty sem Lesa meira

Bæta stöðu kvenna í Sádi-Arabíu – Nú verða þær að fá tilkynningu um skilnað í sms

Bæta stöðu kvenna í Sádi-Arabíu – Nú verða þær að fá tilkynningu um skilnað í sms

Pressan
09.01.2019

Í framtíðinni munu konur í Sádi-Arabíu fá sms frá dómstólum landsins þegar eiginmenn þeirra skilja við þær. Þessi nýjung er tekin upp til að binda enda á að karlar skilji við eiginkonur sínar án þess að láta þær vita. BBC skýrir frá þessu. Dómstólarnir byrjuðu að vinna eftir þessari reglu á sunnudaginn og segir CNN Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af