fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar

Ólöf spyr hvað hafi orðið um fjármunina – „Viðbrögð borgarstjórans bera vott um valdhroka – Hver er gráðugur?“

Ólöf spyr hvað hafi orðið um fjármunina – „Viðbrögð borgarstjórans bera vott um valdhroka – Hver er gráðugur?“

Eyjan
17.10.2019

Líkt og greint hefur verið frá í fréttum hafa verktakar tekið sig til og stefnt Reykjavíkurborg vegna innviðagjalda sem borgin hefur innheimt vegna uppbyggingar á fasteignamarkaði. Ólöf Skaftadóttir, annar ritstjóra Fréttablaðsins,  tekur upp hanskann fyrir verktakana í leiðara blaðsins í dag undir yfirskriftinni „Hver er gráðugur?“ er hún spyr hvert peningarnir fari: „Oft er óljóst Lesa meira

Meirihluti rekstraraðila í miðborginni andvígir göngugötum – Þriðjungur sér ekki fram á áframhaldandi starfsemi

Meirihluti rekstraraðila í miðborginni andvígir göngugötum – Þriðjungur sér ekki fram á áframhaldandi starfsemi

Eyjan
18.06.2019

Alls 30,9 prósent rekstraraðila í miðborg Reykjavíkur telja frekar, eða mjög ólíklegt að fyrirtæki þeirra haldi áfram rekstri í miðborginni að tveimur árum liðnum. Þetta er meðal niðurstaða netkönnunar Zenter sem gerð var meðal rekstraraðila í miðborg Reykjavíkur dagana 9. maí til 7. júní. Þeir sem töldu mjög líklegt að rekstur þeirri héldi áfram að Lesa meira

Móðurmál – Samtök um tvítyngi á Íslandi hljóta Mannréttindaverðlaun 2019

Móðurmál – Samtök um tvítyngi á Íslandi hljóta Mannréttindaverðlaun 2019

Eyjan
16.05.2019

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhenti í dag Móðurmáli – Samtökum um tvítyngi á Íslandi  Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar 2019 á mannréttindadegi borgarinnar. Mannréttindaverðlaunin eru nú veitt í tólfta sinn en þau eru veitt þeim einstaklingum, félagasamtökum eða stofnunum sem hafa á eftirtektarverðan hátt staðið vörð um mannréttindi tiltekinna hópa. Markmiðið með mannréttindadeginum er að vekja athygli á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af