fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Mannréttindastjóri Reykjavíkurborgar

Mannréttindastjóri Reykjavíkur baðst afsökunar

Mannréttindastjóri Reykjavíkur baðst afsökunar

Eyjan
27.06.2023

Eins og lesendum DV ætti að vera kunnugt var haldinn fundur í Íbúaráði Laugardals 12. júní síðastliðinn sem reyndist vægast sagt umdeildur. Fundurinn var sendur beint út á Youtube rás Reykjavíkurborgar. Vegna mistaka starfsmanns Reykjavíkurborgar sem var viðstaddur fundinn og átti að vera ráðinu til halds og trausts var Facebook-spjalli hans við annan starfsmann borgarinnar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af