fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

mannréttindasamtök

Erdogan herðir tökin enn frekar – Gerir mannréttindasamtökum erfitt fyrir að starfa í Tyrklandi

Erdogan herðir tökin enn frekar – Gerir mannréttindasamtökum erfitt fyrir að starfa í Tyrklandi

Pressan
31.01.2021

Tyrknesk yfirvöld herða nú enn tökin í Tyrklandi þar sem Racep Tayyip Erdogan, forseti, fer í raun með völdin, til að brjóta alla andstöðu við forsetann niður. Samkvæmt nýjum lögum geta yfirvöld nú takmarkað starfsemi mannréttindasamtaka og annarra samtaka sem eru í raun kjarninn í þeirri litlu stjórnarandstöðu sem enn er til staðar í landinu. Samkvæmt lögunum geta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af