fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

Mannréttindadómstóllinn

Davíð Þór Björgvinsson: Besta starfið að vera háskólakennari

Davíð Þór Björgvinsson: Besta starfið að vera háskólakennari

Eyjan
06.10.2024

Við tókum tali dr. Davíð Þór Björgvinsson fyrrverandi dómara við Mannréttindadómstól Evrópu og prófessor við HÍ, HR og Háskólann í Kaupmannahöfn, og fyrrverandi varaforseta Landsréttar. Tilefnið er að hann hefur að eigin ósk verið leystur frá embætti dómara og varaforseta við Landsrétt og tekið við starfi sem prófessor og deildarforseti lagadeildar Háskólans á Akureyri. Við Lesa meira

Sættir náðust ekki í fjölda mála gegn íslenska ríkinu hjá MDE

Sættir náðust ekki í fjölda mála gegn íslenska ríkinu hjá MDE

Fréttir
20.04.2021

Nú eru átján mál, sem byggja á sömu málsástæðum og Landsréttarmálið, gegn íslenska ríkinu til meðferðar hjá Mannréttindadómstól Evrópu (MDE). MDE setti málin í sérstakt sáttaferli fyrir áramót. Nú liggur fyrir að sættir hafa ekki náðst í 12 af þessum málum, hið minnsta, og verða nú kveðnir upp dómar í þeim á grunni dóms yfirdeildar MDE. Fréttablaðið skýrir Lesa meira

Niðurstöðu að vænta úr Landsréttarmálinu á morgun

Niðurstöðu að vænta úr Landsréttarmálinu á morgun

Eyjan
11.03.2019

Mannréttindadómstóll Evrópu mun kveða upp úrskurð sinn á morgun í Landsréttarmálinu svokallaða, þegar Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra, skipaði 15 dómara við Landsrétt árið 2017. Skorið verður úr um hvort ákvörðun hennar um að virða að vettugi niðurstöðu hæfnisnefndar, standist lög og ákvæði mannréttindasáttmálans. Fréttablaðið greinir frá. Fjórir dómarar sem hæfnisnefnd mat hæfa til starfans voru Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af