fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Mannréttindabrot

Svarthöfði skrifar: Styrk forysta Bjarna Ben – skýr framtíðarsýn – hyggst draga úr mannréttindabrotum

Svarthöfði skrifar: Styrk forysta Bjarna Ben – skýr framtíðarsýn – hyggst draga úr mannréttindabrotum

EyjanFastir pennar
10.06.2024

Bjarni Benediktsson er prinsipp maður mikill. Vart var búið að telja upp úr kjörkössunum í forsetakosningunum er hann boðaði alla flokksformenn á Alþingi á sinn fundi til að ræða breytingar á stjórnarskránni. Eitt brýnasta málið er að fjölga meðmælendum, sem frambjóðendur til forseta þurfa að afla sér til að framboð þeirra teljist gilt. Svarthöfði telur Lesa meira

Thomas Möller skrifar: Tvær þjóðir

Thomas Möller skrifar: Tvær þjóðir

Eyjan
13.06.2023

Á námsárum mínum í Berlín var alltaf talað um þær tvær þjóðir sem bjuggu í Þýskalandi: Austur Þjóðverja og Vestur Þjóðverja. Gífurlegur munur var á kjörum og ferðafrelsi þessara tveggja þjóða. Eftir sameininguna býr nú ein þjóð í landinu. Á Íslandi búa tvær þjóðir í mörgum skilningi. Þeir sem búa í eigin húsnæði og þeir sem leigja Lesa meira

SÞ vara við mikilli afturför í mannréttindamálum

SÞ vara við mikilli afturför í mannréttindamálum

Pressan
26.06.2021

Michelle Bachelet, mannréttindastjóri SÞ, segir að grípa þurfi til aðgerða vegna verstu skerðinga á mannréttindum sem hún hefur séð og nefndi í því sambandi stöðu mála í Kína, Rússlandi og Eþíópíu. Mannréttindaráð SÞ heldur nú árlegt þing sitt en það stendur yfir til 13. júlí og fer fram á netinu. Á því verður fjallað um skýrslu Bachelet um Lesa meira

44 ríki biðja Kínverja um að veita aðgang að Xinjiang-héraði – Vilja rannsaka meint mannréttindabrot

44 ríki biðja Kínverja um að veita aðgang að Xinjiang-héraði – Vilja rannsaka meint mannréttindabrot

Pressan
23.06.2021

44 ríki sendu í gær frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þau hvetja kínversk stjórnvöld til að heimila óháðum eftirlitsmönnum að ferðast til Xinjiang-héraðs til að rannsaka ásakanir um umfangsmikil mannréttindabrot sem beinast gegn Úígúrum sem eru múslímskur minnihlutahópur. „Trúverðugar upplýsingar benda til að rúmlega einni milljón manna sé tilviljanakennt haldið fanginni í Xinjiang. Einnig hafa Lesa meira

Fangar í Norður-Kóreu eru pyntaðir, sveltir og beittir kynferðisofbeldi – „Minna virði en dýr“

Fangar í Norður-Kóreu eru pyntaðir, sveltir og beittir kynferðisofbeldi – „Minna virði en dýr“

Pressan
24.10.2020

Í Norður-Kóreu eru fangar minna virði en dýr í augum einræðisstjórnarinnar. Þeir eru látnir sæta pyntingum, eru sveltir, beittir kynferðisofbeldi og þvingaðir til að játa á sig sakir. Þetta kom fram í viðtölum mannréttindasamtakanna Human Rights Watch (HRW) við 15 fyrrum fanga í landinu en upplýsingarnar koma fram í nýrri skýrslu frá samtökunum. Í skýrslunni er meðferð á föngum Lesa meira

Friðrik Ottó las um fangelsisdóminn í fjölmiðlum: „Það segir sig sjálft að það er gróft mannréttindabrot“

Friðrik Ottó las um fangelsisdóminn í fjölmiðlum: „Það segir sig sjálft að það er gróft mannréttindabrot“

Fréttir
18.05.2018

„Það segir sig sjálft að það er gróft mannréttindabrot að höfða heilt sakamál á hendur einstaklingi og dæma hann í fangelsi algerlega án hans vitneskju. Það er ýmislegt sem bendir til þess að litið sé niður á fíkla og alkóhólista af hálfu ákæruvaldsins. Svo virðist sem þeir séu flokkaðir sem undirmálsfólk og fái í sumum tilvikum ekki réttláta málsmeðferð. Það er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af