Hannibal rænt í Bolungarvík
Fókus07.10.2018
Vestfirðir voru sá staður þar sem kreppan beit hvað sárast og því brýnt að samstaða verkafólks væri traust. Á Bolungarvík gekk hins vegar illa að koma saman verkalýðsfélagi og var Hannibal Valdimarsson loks fenginn til þess árið 1931. Það gekk hins vegar ekki betur en svo að Hannibal var tekinn höndum og fluttur nauðugur úr Lesa meira
Draumafríið breyttist í algjöra martröð
Pressan17.05.2018
Það er engum ofsögum sagt að tilhlökkun hafi ríkt hjá Jennifer og Frank Massabki fyrir ferðalaginu til Mexíkó sem þau fóru í fyrir skemmstu. Jennifer og Frank voru nýbúin að trúlofa sig og ákváðu að skella sér til Mexíkó til að finna stað fyrir brúðkaupið. Einn klukkutími Það var í maí í fyrra sem Jennifer og Frank skelltu sér til Mexíkó. Þau flugu Lesa meira