fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

mannrán

Starfsmaður á núðlustað hvarf sporlaust – Kom fram á sjónarsviðið eftir 41 ár

Starfsmaður á núðlustað hvarf sporlaust – Kom fram á sjónarsviðið eftir 41 ár

Pressan
18.02.2019

Árið 1978 starfaði Minoru Tanaka á núðlustað í Japan. Þetta sama ár hvarf hann sporlaust og héldu japönsk stjórnvöld því fram að honum hefði verið rænt af útsendurum frá Norður-Kóreu. En ekkert heyrðist frá honum og stjórnvöld í Norður-Kóreu staðhæfðu að hann hefði aldrei stigið niður fæti þar í landi. Kyodo News skýrði frá því Lesa meira

Nýjar kenningar um ránið á Anne-Elisabeth – Er mannránið yfirvarp yfir eitthvað annað og stærra?

Nýjar kenningar um ránið á Anne-Elisabeth – Er mannránið yfirvarp yfir eitthvað annað og stærra?

Pressan
18.02.2019

Nú eru liðnar 15 vikur síðan að síðast heyrðist og sást til Anne-Elisabeth Hagen, 68 ára, sem hvarf frá heimili sínu í Lørenskog rétt utan við Osló. Hún er eiginkona Tom Hagen sem er landsþekktur milljarðamæringur. Talið er að Anne-Elisabeth hafi verið rænt. Krafa um lausnargjald, í rafmynt, var skilin eftir á miðum á heimil Lesa meira

Foreldrarnir stunduðu báðir kynlíf með níðingnum sem nauðgaði dóttur þeirra

Foreldrarnir stunduðu báðir kynlíf með níðingnum sem nauðgaði dóttur þeirra

Pressan
12.02.2019

Þegar Jan Broberg var 12 ára var hún numin á brott frá foreldrum sínum. Hún var heilaþvegin og nauðgað ótal sinnum af manni sem var vinur foreldra hennar. Þau höfðu kynnst honum í mormónakirkju í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram í heimildamyndinni ´Abducted in Plain Sight´. Myndin er aðgengileg á Netflix og er óhætt að segja Lesa meira

Hræðileg jól Jayme Closs – Látin vera undir rúmi á meðan mannræninginn var með fjölskylduboð

Hræðileg jól Jayme Closs – Látin vera undir rúmi á meðan mannræninginn var með fjölskylduboð

Pressan
28.01.2019

Um jólin bauð Jake Thomas Patterson, 21 árs, fjölskyldu sinni í jólaboð heim til sín. Fjölskyldan mætti alveg grunlaus um að Patterson hafði um miðjan október myrt James og Denise Closs og numið 13 ára dóttur þeirra, Jayme, á brott. Á meðan fjölskyldan var heima hjá honum lét hann Jayme hírast undir rúmi. Hann hafði Lesa meira

Mannránið í Noregi – Fundu hluti í vatninu við heimili Hagen-hjónanna

Mannránið í Noregi – Fundu hluti í vatninu við heimili Hagen-hjónanna

Pressan
28.01.2019

Í fréttatilkynningu frá norsku lögreglunni nú í morgun kemur fram að kafarar hafi nú lokið störfum í Langvannet sem hús Anne-Elisabeth og Tom Hagen stendur við. Anne-Elisabeth var rænt af heimilinu þann 31. október síðastliðinn og hefur ekkert til hennar spurst síðan en lausnargjalds upp á 9 milljónir evra hefur verið krafist fyrir lausn hennar. Lesa meira

Óvænt tíðindi í máli Jayme Closs sem var haldið fanginni í 88 daga

Óvænt tíðindi í máli Jayme Closs sem var haldið fanginni í 88 daga

Pressan
25.01.2019

Þann 15. október síðastliðinn var Jayme Closs, 13 ára, rænt af heimili sínu í Barron í Wisconsin í Bandaríkjunum. Mannræninginn, Jake Patterson, réðst inn á heimili fjölskyldunnar um miðja nótt og skaut foreldra Jayme til bana og hafði hana á brott með sér. Hér er hægt að lesa umfjöllun DV um ákvörðun Patterson um að Lesa meira

Mannræningjarnir hafa sett sig í samband við fjölskyldu Anne-Elisabeth – „Við teljum að hún sé á lífi“

Mannræningjarnir hafa sett sig í samband við fjölskyldu Anne-Elisabeth – „Við teljum að hún sé á lífi“

Pressan
24.01.2019

Lögmaður norsku Hagen-fjölskyldunnar hélt blaðamannafund fyrir stundu þar sem hann greindi frá stöðu málsins. Eins og kunnugt er var Anne-Elisabeth Hagen rænt frá heimili sínu nærri Osló þann 31. október síðastliðinn. 9 milljóna evra var krafist í lausnargjald fyrir hana samkvæmt miða sem fannst í húsinu. Eiginmaður hennar er milljarðamæringurinn Tom Hagen. Á fréttamannafundinum sagði Lesa meira

Tengjast dularfullir menn með veiðistöng og sjónauka hvarfinu á Anne-Elisabeth?

Tengjast dularfullir menn með veiðistöng og sjónauka hvarfinu á Anne-Elisabeth?

Pressan
23.01.2019

Dularfullir menn með veiðistöng og sjónauka. Getur hugsast að þeir tengist ráninu á Anne-Elisabeth Hagen? Þessari 68 ára eiginkonu norska milljarðamæringsins Tom Hagen var rænt af heimili þeirra í Fjellhamar þann 31. október síðastliðinn. Lausnargjalds upp á níu milljónir evra var krafist í skilaboðum sem voru skilin eftir á heimilinu og á að greiða það Lesa meira

Rændu glæpamenn frá Balkanskaga Anne-Elisabeth Hagen?

Rændu glæpamenn frá Balkanskaga Anne-Elisabeth Hagen?

Pressan
21.01.2019

„Þetta er skipulögð glæpastarfsemi. Viðvaningar hafa ekki getu né þjálfun til að gera þetta.“ Þetta segir Ola Kaldager, fyrrum yfirmaður hins leynilega norska rannsóknarteymis E14, í samtali við Norska ríkisútvarpið um ránið á Anne-Elisabeth Hagen sem var rænt frá heimili sínu nærri Osló þann 31. október. Ola segist aðeins hafa fylgst með málinu í fjölmiðlum. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af