fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

mannrán

Dularfullar lygar Tom Hagen

Dularfullar lygar Tom Hagen

Pressan
07.10.2020

Dulkóðaðir tölvupóstar, dularfull fótspor í forstofunni og þéttskrifað hótunarbréf með mörgum stafsetningarvillum. Þetta eru meðal þeirra „sönnunargagna“ sem norski milljarðamæringurinn Tom Hagen útbjó og kom fyrir til að hylma yfir dularfullt hvarf eiginkonu sinnar. Að minnsta kosti að mati norsku lögreglunnar sem telur að Tom Hagen hafi á einn eða annan hátt verið viðriðinn hvarf Lesa meira

Svíþjóð – Manni rænt og reynt að saga líkamshluta af honum

Svíþjóð – Manni rænt og reynt að saga líkamshluta af honum

Pressan
15.09.2020

Síðdegis á sunnudaginn þvinguðu þrír eða fjórir grímuklæddir menn 38 ára karlmann upp í bíl í Helsingborg í Svíþjóð. Næstu klukkustundir misþyrmdu þeir honum í bílnum og enduðu á að henda honum út úr bílnum á afskekktum stað á Skáni. Hann náði sjálfur að hafa samband við lögregluna. Aftonbladet skýrir frá þessu. Haft er eftir talsmanni Lesa meira

Ráðgátan um hótunarbréfið – Telja mikilvægan hlut vanta á það

Ráðgátan um hótunarbréfið – Telja mikilvægan hlut vanta á það

Pressan
11.08.2020

Þegar norski auðkýfingurinn Tom Hagen kom heim til sín þann 31. október 2018 var eiginkona hans, Anne-Elisabeth Hagen, horfin. Tom fann hvítt umslag með hótunarbréfi í. Í því kom skýrt fram að Anne-Elisabeth hefði verið rænt. En norska lögreglan efast um sannleiksgildi bréfsins. VG skýrir frá þessu og segir að aðalástæðan sé að fingraför Tom hafi ekki fundist á Lesa meira

Fyrrum liðsmaður glæpagengis tjáir sig um mál Anne-Elisabeth Hagen – „Ég er hissa á þessu“

Fyrrum liðsmaður glæpagengis tjáir sig um mál Anne-Elisabeth Hagen – „Ég er hissa á þessu“

Pressan
04.08.2020

Michael Green, sem er fyrrum félagi í skipulögðu glæpasamtökunum Hells Angels og Bandidos, hitti norska milljarðamæringinn Tom Hagen og verjanda hans, Svein Holden, til að ræða hugsanlegt samstarf í tengslum við hvarf eiginkonu Hagen. Eiginkona Hagen, Anne-Elisabeth, var numin á brott frá heimili þeirra í útjaðri Osló í lok október 2018 og hefur ekkert til hennar spurst síðan. Green skýrði nýlega frá þessu en hann hafði lengi vel neitað Lesa meira

Síðasta símtal Anne-Elisabeth – Var með plön fyrir daginn

Síðasta símtal Anne-Elisabeth – Var með plön fyrir daginn

Pressan
01.07.2020

Nýjar upplýsingar koma stöðugt fram í máli Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf sporlaust frá heimili sínu í útjaðri Osló í lok október 2018. Nú síðast eru það upplýsingar um síðasta símtal hennar en það átti sér stað þennan örlagaríka dag. Hún ræddi þá stuttlega við son sinn eða í 92 sekúndur. Að morgni 31. október 2018, Lesa meira

Sjónvarpsstöð opinberaði mögulega hvar bitcoin úr Hagen málinu er að finna

Sjónvarpsstöð opinberaði mögulega hvar bitcoin úr Hagen málinu er að finna

Pressan
19.06.2020

Á því rúma eina og hálfa ári sem liðið er síðan Anne-Elisabeth Hagen hefur Bitcoin-slóðin verið nefnd aftur og aftur. Bitcoin-slóðin sem um ræðir er sú sem hinir mögulegu mannræningjar notuðu í samskiptum sínum við eiginmann hennar, milljónamæringinn Tom Hagen. Fjölskyldan notaði þessa slóð á síðasta ári, þegar hún bað mannræningjana um að sanna að Lesa meira

Vildu semja um lausnargjaldið – Af hverju öll þessi símtöl?

Vildu semja um lausnargjaldið – Af hverju öll þessi símtöl?

Pressan
29.05.2020

Nýjar upplýsingar koma stöðugt fram í máli Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf frá heimili sínu í útjaðri Osló í lok október 2018. Síðan hefur ekkert til hennar spurst. Í vikunni skýrðu norskir fjölmiðlar frá því að meintir mannræningjar hafi viljað semja um upphæðina sem var krafist í lausnargjald. Þá hafa fjölmiðlar einnig fjallað um mikinn fjölda Lesa meira

Af hverju virkaði þjófavarnarkerfið á heimili Hagen-hjónanna ekki?

Af hverju virkaði þjófavarnarkerfið á heimili Hagen-hjónanna ekki?

Pressan
27.05.2020

Hvernig stóð á því að einn af ríkustu mönnum Noregs var ekki með þjófavarnarkerfi, sem virkaði, á heimili sínu? Þessu hafa norskir fjölmiðlar velt upp að undanförnu eftir að skýrt var frá því að þjófvarnarkerfið á heimili Hagen-hjónanna hafi verið úrelt og að hjónin hafi ekki notað það. Eins og flestir vita eflaust þá var Lesa meira

Fundu blóðbletti á heimili Anne-Elisabeth

Fundu blóðbletti á heimili Anne-Elisabeth

Pressan
20.05.2020

Eftir að Anne-Elisabeth Hagen hvarf frá heimili sínu í útjaðri Osló í lok október 2018 eyddi lögreglan ófáum vinnustundum næstu mánuði í að fínkemba heimili hennar og Tom Hagen, eiginmanns hennar, í leit að sönnunargögnum. Mikið magn margvíslegra sönnunargagna fannst, þar á meðal skóför, DNA úr mörgum manneskjum, þar á meðal úr Tom Hagen en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af