fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

mannrán

Lögreglan opnaði dyrnar og hryllingurinn kom í ljós

Lögreglan opnaði dyrnar og hryllingurinn kom í ljós

Pressan
05.10.2024

„Halló, tík.“ Cynthia Vigil Jaramillo, 22 ára, sat nakin, ráðvillt og vissi ekki hver ávarpaði hana. Það var bundið fyrir augu hennar og hún bundin föst við eitthvað sem líktist helst stól kvensjúkdómalæknis. Henni var kalt. Fyrir aftan sig heyrði hún rólega karlmannsrödd segja henni að búið væri að ræna henni og að hún væri í miðri verstu Lesa meira

Fimm ótrúleg mál – Mannránin sem gleymast aldrei

Fimm ótrúleg mál – Mannránin sem gleymast aldrei

Pressan
14.04.2024

Árlega er saklausu fólki, fullorðnum og börnum, rænt og sumir finnast aldrei aftur. En sem betur fer koma sumir aftur í leitirnar. Hér verður fjallað um fimm mannránsmál sem vöktu mikla athygli og munu líklega aldrei gleymast. Amanda Berry, Michelle Knight og Gina DeJesus Frá ágúst 2002 fram í apríl 2004 var Amanda Berry, 16 ára, Michelle Knight, Lesa meira

Lögreglumaður skaut fórnarlamb mannræningja til bana

Lögreglumaður skaut fórnarlamb mannræningja til bana

Pressan
02.04.2024

Lögregla í Kaliforníu í Bandaríkjunum hefur birt myndband af atburði sem átti sér stað í september 2022. Þá skaut lögreglumaður óvopnaða 15 ára stúlku til bana, við hraðbraut nærri borginni Hesperia í suðurhluta ríkisins, þegar hún var að flýja undan föður sínum sem hafði rænt henni eftir að hafa daginn áður myrt móður hennar. Ýmsir Lesa meira

Hún var á leið í skólann þegar 18 ára martröð hennar hófst

Hún var á leið í skólann þegar 18 ára martröð hennar hófst

Pressan
23.03.2024

Þann 10. júní 1991 fór Jaycee Lee Dugard, 11 ára, frá heimili sínu í Kaliforníu og gekk áleiðis að stoppistöð skólabílsins. Hún var í uppáhalds bleiku fötunum sínum. Skyndilega var bíl ekið upp að hlið hennar og hélt Jaycee að ökumaðurinn ætlaði að spyrja til vegar. En hann spurði ekki til vegar heldur beindi rafmagnsbyssu Lesa meira

Las dagbók móður sinnar og uppgötvaði 20 ára gamalt leyndarmál hennar

Las dagbók móður sinnar og uppgötvaði 20 ára gamalt leyndarmál hennar

Pressan
26.12.2023

Allt hófst þetta fyrir tuttugu árum þegar Dorothy Lee Barnet varð barnshafandi skömmu eftir að hún og Harris Todd gengu í hjónaband. Todd virtist ekki hafa neinn á huga á væntanlegu barni og bað Dorothy að fara í fóstureyðingu en því neitaði hún. Hann missti þá allan áhuga á henni. Skömmu eftir fæðingu barnsins, dótturinnar Lesa meira

14 ára stúlka hvarf sporlaust um miðja nótt – 9 mánuðum síðar kom símtalið sem breytti öllu

14 ára stúlka hvarf sporlaust um miðja nótt – 9 mánuðum síðar kom símtalið sem breytti öllu

Pressan
02.12.2023

Þann 5. júní 2002 fór Elizabeth Smart, 14 ára, í rauðu náttfötin sín og lagðist upp í rúmið sitt en því deildi hún með yngri systur sinni Mary Katherine sem var 9 ára. Þetta var búinn að vera langur heitur dagur í Salt Lake City í Utah. Stúlkurnar, sem eru mormónar, báðu bænina sína saman Lesa meira

Maður ákærður vegna fyrirætlana um að ræna og myrða sjónvarpsstjörnu

Maður ákærður vegna fyrirætlana um að ræna og myrða sjónvarpsstjörnu

Pressan
06.10.2023

Maður sem er sakaður um að hafa lagt á ráðin um að ræna og myrða bresku sjónvarpskonuna Holly Willoughby hefur verið ákærður. Maðurinn heitir Gavin Plumb. Hann er 36 ára gamall og er frá bænum Harlow sem er skammt norður af London. Plumb hefur verið ákærður fyrir að falast eftir einstaklingi til að fremja morð Lesa meira

Ósköp venjulegur eiginmaður og faðir átti sér skelfilegt leyndarmál

Ósköp venjulegur eiginmaður og faðir átti sér skelfilegt leyndarmál

Pressan
03.08.2023

Maður sem var handtekinn um miðjan júlí í Nevada-ríki í Bandaríkjunum hefur verið sakaður um mannrán, kynferðislegt ofbeldi og að halda konu fanginni í bílskúrnum á heimili sínu. Maðurinn er 29 ára gamall og heitir Negasi Zuberi. Hann flutti fyrir hálfu ári til bæjarins Klamath Falls í Oregon-ríki ásamt eiginkonu sinni og tveimur börnum þeirra. Lesa meira

Höfuðborg í heljargreipum

Höfuðborg í heljargreipum

Pressan
10.12.2022

Mannrán, morð og nauðganir. Þetta er hluti af hversdagslífinu í Port-au-Prince sem er höfuðborg Haíti. BBC segir að mannrán séu vaxandi iðnaður í borginni en þar er ástandið vægast sagt slæmt. Sameinuðu þjóðirnar segja að frá áramótum og þar til í júní hafi um 1.000 manns verið myrt í borginni. Auk morðanna verða borgarbúar að vera á varðbergi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af