fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Mannlíf

Mannlíf sektað fyrir að auglýsa áfengi og nikótínvörur

Mannlíf sektað fyrir að auglýsa áfengi og nikótínvörur

Fréttir
09.09.2024

Fjölmiðlanefnd hefur sektað Sólartún ehf. útgáfufélag fjölmiðilsins Mannlíf fyrir að hafa birt viðskiptaboð, sem einnig er kallað auglýsing, fyrir áfengi og nikótínvörur. Í ákvörðun nefndarinnar segir að í kjölfar ábendingar sem barst í ágúst á síðasta ári hafi við eftirgrennslan komið í ljós að á vef Mannlífs var að finna umfjöllun sem birst hafði 27. Lesa meira

Kristjón Kormákur viðurkennir innbrot á skrifstofu Mannlífs

Kristjón Kormákur viðurkennir innbrot á skrifstofu Mannlífs

Fréttir
04.03.2022

Kristjón Kormákur Guðjónsson, ritstjóri vefmiðilsins 24.is, hefur viðurkennt að hafa brotist inn á ritstjórnarskrifstofu Mannlífs þann 20. janúar síðastliðinn. Játning Kristjóns Kormáks kemur fram í hlaðvarpi sem birtist á vefsíðu Mannlífs í kvöld.  Sex vikur eru liðnar frá innbrotinu sem þar til á sunnudaginn síðasta hafði ekki verið upplýst. Þá hafði Kristjón Kormákur samband við Lesa meira

Ragnheiður leikur í Vikings – „Ég fer þangað sem ég vil og ætla og mér finnst skipta máli“

Ragnheiður leikur í Vikings – „Ég fer þangað sem ég vil og ætla og mér finnst skipta máli“

Fókus
16.11.2018

Ragnheiður Ragnarsdóttir sunddrottning raðaði inn titlum fyrir sundafrek sín heima og erlendis, og tók meðal annars tvisvar þátt í Olympíuleikunum. Fyrir nokkrum árum hélt hún í víking til Los Angeles og lærði leiklist. Markmiðið var að fá hlutverk í sjónvarpsþáttunum Vikings og eftir fjögurra ára þrotlausa vinnu náðist það, Ragnheiður leikur í fimmtu seríu þáttanna Lesa meira

Rikki var lokaður í fangaklefa eftir að leita sér aðstoðar á geðdeild vegna fíkniefnavanda- „Þessi sjúkdómur leiðir ekki til neins nema geðveiki eða dauða“

Rikki var lokaður í fangaklefa eftir að leita sér aðstoðar á geðdeild vegna fíkniefnavanda- „Þessi sjúkdómur leiðir ekki til neins nema geðveiki eða dauða“

Fókus
14.09.2018

Ríkharður Þór Guðfinnsson er í forsíðuviðtali Mannlíf í dag, en tvær vikur eru síðan hann útskrifaðist af geðdeild í kjölfar fíknimeðferðar á Vogi. Meðferðin var ekki sú fyrsta, heldur eru meðferðirnar orðnar það margar að hann hefur ekki tölu á þeim og gagnrýnir Rikki skort á úrræðum og baráttuna sem fólk í vanda þarf að Lesa meira

Hjördís flúði með dætur sínar til Íslands og sat í fangelsi í 9 mánuði – „Ég var virt af samföngum mínum því þeim fannst gott hjá mér að bjarga dætrum mínum frá ofbeldi“

Hjördís flúði með dætur sínar til Íslands og sat í fangelsi í 9 mánuði – „Ég var virt af samföngum mínum því þeim fannst gott hjá mér að bjarga dætrum mínum frá ofbeldi“

Fókus
07.09.2018

Í vor fékk Hjördís Svan Aðalheiðardóttir fullt forræði yfir dætrum sínum þremur eftir átta ára baráttu. Dæturnar hafa búið hér á landi utan kerfis og án vegabréfa síðan Hjördís sótti þær ólöglega til Danmerkur árið 2013 en hún var í kjölfarið handtekin og dæmd í 18 mánaða fangelsi fyrir brottnámið. Í viðtali í Mannlíf sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af