fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025

Mannlegi þátturinn

„Ég kynni mig stundum sem „trophy husband““

„Ég kynni mig stundum sem „trophy husband““

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Logi Bergmann Eiðsson, fyrrum fjölmiðlamaður, unir hag sínum vel í Washington í Bandaríkjunum. Þangað flutti hann fyrir átta mánuðum ásamt eiginkonu sinni, Svanhildi Hólm Valsdóttur sendiherra. Halla Tómasdóttir forseti stakk upp á að hann kallaði sig „sendiherragæi“ eins og Björn Skúlason eiginmaður hennar hefur verið kallaður forsetagæi. „En mér finnst bara fínt að vera sendiherrafrú. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af