fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Mannkyn

Steinunn Ólína skrifar: Glæpurinn gegn mannkyninu

Steinunn Ólína skrifar: Glæpurinn gegn mannkyninu

EyjanFastir pennar
28.06.2024

Hinn nýi evrópski aðall er stétt stjórnmálamanna sem starfar um alla álfuna án rauntengingar við almenning í Evrópu. Margt er það fólkið sem gegnir æðstu embættunum sem aldrei hefur deilt kjörum með venjulegu fólki á vinnumarkaði. Á Íslandi eigum við líka dæmi um stjórnmálafólk sem vegna vensla eða flokkuppeldis hefur hlotið ábyrgðarstöður í íslensku samfélagi Lesa meira

Þetta er Homo bodoensis

Þetta er Homo bodoensis

Pressan
06.11.2021

Vísindamenn hafa svipt hulunni af nýrri tegund forfeðra okkar og hefur hún fengið heitið Homo bodoensis. Tegundin bjó í Afríku fyrir um hálfri milljón ára. Talið er að við nútímamennirnir séum beinir afkomendur þessarar tegundar. Nafn tegundarinnar, bodoensis, er tilkomið vegna höfuðkúpu sem fannst í Bodo D‘ar í Eþíópíu. Independent skýrir frá þessu. Ísöld ríkti þegar þessi tegund var uppi en vísindamenn segja Lesa meira

Hauskúpur varpa ljósi á sögu mannkynsins

Hauskúpur varpa ljósi á sögu mannkynsins

Pressan
23.04.2020

Í dag lifir aðeins ein tegund manna hér á jörðinni, það er tegundin okkar Homo sapiens. En svona hefur þetta ekki alltaf verið. Fyrir tveimur milljónum ára bjuggu þrjár tegundir manna, sem eru náskyldar tegundinni okkar, nærri hver annarri þar sem nú er Suður-Afríka. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem voru nýlega birtar í vísindaritinu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af