fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025

mannfjöldaspá

Nígería getur tekið fram úr Kína hvað varðar fólksfjölda í byrjun næstu aldar

Nígería getur tekið fram úr Kína hvað varðar fólksfjölda í byrjun næstu aldar

Pressan
19.07.2020

Miðað við niðurstöður nýrrar rannsóknar, sem var birt á miðvikudaginn, þá gæti svo farið að mannkynið fjölgi sér ekki eins mikið og áður hefur verið talið. Það eru væntanlega góð tíðindi fyrir umhverfið þar sem minna álag verður á það. Miðað við niðurstöður rannsóknarinnar verða jarðarbúar um 8,8 milljarðar árið 2100 en það er tveimur milljörðum minna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af