fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Manndráp

Manndráp á Íslandi – Eitt högg getur skilið milli lífs og dauða

Manndráp á Íslandi – Eitt högg getur skilið milli lífs og dauða

Fréttir
01.07.2023

Manndráp á Íslandi eru tiltölulega fátíð þegar tölfræði er skoðuð, eða um tvö á ári að meðaltali. Manndráp frá árinu 2000 til dagsins í dag eru 54 talsins, 2,3% að meðaltali á 23,5 árum. Fjögur manndráp hafa verið framin á þessu ári og eru þau öll enn til rannsóknar hjá lögreglu. Í tveimur tilvikum voru Lesa meira

Blönduósmálið: Yfirlýsing frá fjölskyldu árásarmannsins

Blönduósmálið: Yfirlýsing frá fjölskyldu árásarmannsins

Fréttir
17.04.2023

Fjölskylda Brynjars Þórs Guðmundssonar hefur sent frá sér yfirlýsingu til fjölmiðla eftir að héraðssaksóknari ákvað að gefa ekki út ákærur í skotárásarmálinu á Blönduósi. Fer yfirlýsingin hér á eftir í heild sinni: Sjá einnig: Blönduósmálið fellt niður – Um neyðarvörn að ræða Vegna þeirra árása og áreitis sem við fjölskylda Brynjars Þórs Guðmundssonar, höfum orðið Lesa meira

Blönduósmálið fellt niður – Um neyðarvörn að ræða

Blönduósmálið fellt niður – Um neyðarvörn að ræða

Fréttir
01.03.2023

Héraðssaksóknari hefur ákveðið að gefa ekki út ákærur í skotárásarmálinu á Blönduósi og fella málið niður á grundvelli neyðarvarnar. RÚV greinir frá Feðgar höfðu réttarstöðu sakbornings í málinu. Tvennt lést í árásinni, byssumaðurinn sjálfur og kona á sextugsaldri. Aðstandendur voru upplýstir um niðurstöðu Héraðssaksóknara í dag. Hægt verður að kæra ákvörðunina til ríkissaksóknara. Skotárásin átti Lesa meira

Rannsókn lokið á skotárásinni á Blönduósi – Farið yfir hryllilega atburðarásina í fréttatilkynningu lögreglu

Rannsókn lokið á skotárásinni á Blönduósi – Farið yfir hryllilega atburðarásina í fréttatilkynningu lögreglu

Fréttir
10.02.2023

Rannsókn Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra á skotárás á Blönduósi þann 21. ágúst í fyrra er lokið. Kemur þetta fram í færslu á Facebook-síðu lögreglunnar á Norðurlandi eystra. Rannsóknin hefur leitt í ljós að árásarmaðurinn fór inn um ólæstar dyr á heimili árásarþola á Blönduósi og gekk um vopnaður afsagaðri haglabyssu, með sjö haglaskot meðferðis. Hann Lesa meira

Danmörk – Unglingar ákærðir fyrir að hafa barið mann til bana

Danmörk – Unglingar ákærðir fyrir að hafa barið mann til bana

Pressan
13.12.2022

Í dag hófust réttarhöld í Hillerød í Danmörku yfir tveimur 18 ára piltum sem eru ákærðir fyrir að hafa barið Kim Hansen, 52 ára, til bana í Frederikssund í mars á þessu ári. Árásin átti sér stað á A. C. Hansensveg um klukkan hálf sex að morgni 5. mars. Hansen bjó í Frederikssund og var á leið heim Lesa meira

Grænland – Sakfelldur fyrir að kæfa 11 ára stúlku í snjó

Grænland – Sakfelldur fyrir að kæfa 11 ára stúlku í snjó

Pressan
10.12.2021

Dómstóll í Qaasuitsup á Grænlandi dæmdi í gær 28 ára karlmann til átta ára vistunar á réttargeðdeild fyrir að hafa orðið 11 ára stúlku að bana í Aasiaat sem er á vestanverðu Grænlandi. Hann réðst á stúlkuna í nóvember á síðasta ári, tók um háls hennar og lagðist ofan á hana þannig að andlit hennar þrýstist ofan í snjó. Lesa meira

Aiden var drepinn fyrir framan móður sína – Nú eru ný tíðindi í málinu

Aiden var drepinn fyrir framan móður sína – Nú eru ný tíðindi í málinu

Pressan
08.06.2021

Þann 23. maí síðastliðinn var Aiden Leo, sex ára, á leið í skólann. Móðir hans ók honum í skólann en á leiðinni var skotið á bíl þeirra og hæfði eitt skotið afturhluta bifreiðarinnar og lenti í Aiden sem lést. Móðir hans, Joanna Cloonan, heðyr síðustu orð sonar síns eftir dramatíska atburðarás. Hún hafði neyðst til að víkja skyndilega þar sem bíll kom akandi á Lesa meira

Lögreglumenn skutu óvopnaðan svartan mann 14 sinnum – Verða ekki ákærðir

Lögreglumenn skutu óvopnaðan svartan mann 14 sinnum – Verða ekki ákærðir

Pressan
23.05.2021

Í apríl skutu lögreglumenn Andrew Brown, sem var svartur, til bana við heimili hans í Elizabeth City í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Sjö lögreglumenn voru á vettvangi. Enginn þeirra verður ákærður fyrir morðið en þeir skutu Brown 14 sinnum. Hann var óvopnaður. Fjölskylda hans segir lögregluna hafa tekið hann af lífi. Andrew Womble, saksóknari kynnti á þriðjudaginn niðurstöðu rannsóknar sinnar á málinu. Hann sagði Lesa meira

Prestur krefst þess að lögreglan birti myndband af dauða svarts manns

Prestur krefst þess að lögreglan birti myndband af dauða svarts manns

Pressan
04.05.2021

Í gær var Andrew Brown jarðsettur í Elizabet City í Norður-Karólínu. Brown, sem var svartur, var skotinn til bana af lögreglunni þann 21. apríl. Hann var skotinn nokkrum skotum og varð skot, sem hæfði hann í hnakkann, honum að bana. Fjölskylda hans, vinir og baráttufólk fyrir mannréttindum var viðstatt útförina. Meðal þeirra sem töluðu við útförina var Al Sharpton, prestur og baráttumaður fyrir mannréttindum. Sharpton var Lesa meira

Segja að svartur maður hafi verið skotinn í hnakkann af lögreglunni í Norður-Karólínu

Segja að svartur maður hafi verið skotinn í hnakkann af lögreglunni í Norður-Karólínu

Pressan
28.04.2021

Bandaríska alríkislögreglan FBI hefur hafið rannsókn á manndrápi í Elizabeth City í Norður-Karólínu þann 21. apríl síðastliðinn. Þá skaut lögreglan Andrew Brown Jr, 42 ára svartan mann, til bana. Dómsmálaráðuneytið mun koma að rannsókninni til að skera úr um hvort alríkislög hafi verið brotin. Roy Cooper, ríkisstjóri í Norður-Karólínu, hefur farið fram á að sérstakur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af