fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Manndráp

Krufningu lokið í Bátavogsmálinu – Segir dauðan smáhund ekki tengjast málinu

Krufningu lokið í Bátavogsmálinu – Segir dauðan smáhund ekki tengjast málinu

Fréttir
25.10.2023

Lögreglustjóri hefur krafist fjögurra vikna framlengingar á gæsluvarðhaldi yfir 42 ára konu sem grunuð er um að hafa orðið 58 ára gömlum manni að bana í íbúð í fjölbýlishúsi við Bátavog, laugardagskvöldið 21. september. Það kemur í ljós síðar í dag hvort Héraðsdómur Reykjavíkur verður við kröfunni. Gæsluvarðhalds er krafist á grundvelli rannsóknarhagsmuna en lögregla Lesa meira

Morðið í Bátavogi – Áfram í gæsluvarðhaldi – „Það er bara ein manneskja grunuð“

Morðið í Bátavogi – Áfram í gæsluvarðhaldi – „Það er bara ein manneskja grunuð“

Fréttir
18.10.2023

Kona sem grunuð er um að hafa orðið manni að bana í fjölbýlishúsi í Bátavogi í Reykjavík laugardagskvöldið 21. september síðastliðinn, mun sitja í gæsluvarðhaldi í að minnsta kosti viku í viðbót. Gæsluvarðhald átti að renna út í dag en framlengist án þess að lögreglustjóri þurfi að krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds. Ástæðan er sú að Landsréttur Lesa meira

Morðið í Bátavogi: Parið var borið út úr húsnæði árið 2019 – „Kemur mér á óvart að hún hafi orðið honum að bana“

Morðið í Bátavogi: Parið var borið út úr húsnæði árið 2019 – „Kemur mér á óvart að hún hafi orðið honum að bana“

Fréttir
05.10.2023

Á Facebook-síðu konu sem situr í gæsluvarðhaldi, grunuð um að hafa banað sambýlismanni sínum laugardagskvöldið 21. september, er að finna myndband frá haustinu 2020 sem sýnir nágrannaerjur í húsi þar sem parið bjó áður. Myndbandið er raunar óljóst, það sýnir mann ganga niður stiga í sameigninni, fara inn í hjólageymslu í kjallara, ganga að rafmagnstöflu Lesa meira

Bátavogsmálið: Gæsluvarðhald framlengt – Hinn látni sagður friðsamur og andsnúinn ofbeldi

Bátavogsmálið: Gæsluvarðhald framlengt – Hinn látni sagður friðsamur og andsnúinn ofbeldi

Fréttir
04.10.2023

„Hann var maður sem gerði aldrei flugu mein og bar ekki hönd yfir höfuð sér ef á hann var ráðist, lét allt yfir sig ganga,“ segir systir mann sem var myrtur í  íbúð í fjölbýlishúsi í Bátavogi laugardagskvöldið 21. september. Maðurinn átti við fíkn að stríða seinni ár ævinnar og ýmsa erfiðleika en systir hans Lesa meira

Hryllingurinn í Bátavogi – Dauður hundur á vettvangi var eftirlæti hinnar grunuðu

Hryllingurinn í Bátavogi – Dauður hundur á vettvangi var eftirlæti hinnar grunuðu

Fréttir
03.10.2023

Dauður hundur sem fannst á vettvangi í íbúð í fjölbýlishúsi í Bátavogi, þar sem maður á sextugsaldri fannst látinn laugardagskvöldið 21. september, var í eigu konunnar sem situr í gæsluvarðhaldi, grunuð um að hafa orðið manninum að bana. RÚV greindi frá því í kvöld að áverkar hafi fundist á hálsi mannsins og töluverðir áverkar á Lesa meira

Morðið í Bátavogi – Áverkar á hálsi og kynfærum hins látna og dauður smáhundur fannst á vettvangi

Morðið í Bátavogi – Áverkar á hálsi og kynfærum hins látna og dauður smáhundur fannst á vettvangi

Fréttir
03.10.2023

Karlmaður á sextugsaldri fannst látinn í heimahúsi í Bátavogi laugardaginn 23. september. Málið er rannsakað sem morð, en lögregla segist geta fullyrt að um manndráp var að ræða, en Ævar Pálmi Pálmason, aðstoðaryfirlögregluþjónn, staðfesti þetta í samtali við DV fyrr í dag. Kona á fimmtugsaldri hefur setið í gæsluvarðhaldi síðar, en hún og maðurinn voru Lesa meira

Mannslátið í Bátavogi – Konan nú grunuð um manndráp

Mannslátið í Bátavogi – Konan nú grunuð um manndráp

Fréttir
03.10.2023

Nýjar vendingar hafa orðið í rannsókn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á mannsláti í fjölbýlishúsi við Bátavog laugardagskvöldið 21. september síðastliðinn. Konan sem situr í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar málsins er núna grunuð um manndráp. Þetta staðfestir Ævar Pálmi Pálmasson aðstoðaryfirlögregluþjónn. DV spurði hann hvort niðurstöður væru komnar úr krufningu á líki mannsins og svaraði Ævar: „Það eru Lesa meira

Segir íslensk yfirvöld vera á hausaveiðum

Segir íslensk yfirvöld vera á hausaveiðum

Fréttir
13.07.2023

Eins og greint var frá fyrr í dag hefur ríkissaksóknari áfrýjað til Landsréttar sýknudómi Héraðsdóms Reykjavíkur í máli hjúkrunarfræðings sem var ákærður fyrir manndráp eftir að sjúklingur á geðdeild Landspítalans lést. Hjúkrunarfræðingnum var gefið að sök að hafa þvingað næringardrykkjum ofan í sjúklinginn með þeim afleiðingum að hann kafnaði. Sjá einnig: Hjúkrunarfræðingur sýknuð af ásökun Lesa meira

Manndráp á Íslandi – Eitt högg getur skilið milli lífs og dauða

Manndráp á Íslandi – Eitt högg getur skilið milli lífs og dauða

Fréttir
01.07.2023

Manndráp á Íslandi eru tiltölulega fátíð þegar tölfræði er skoðuð, eða um tvö á ári að meðaltali. Manndráp frá árinu 2000 til dagsins í dag eru 54 talsins, 2,3% að meðaltali á 23,5 árum. Fjögur manndráp hafa verið framin á þessu ári og eru þau öll enn til rannsóknar hjá lögreglu. Í tveimur tilvikum voru Lesa meira

Danmörk – Unglingar ákærðir fyrir að hafa barið mann til bana

Danmörk – Unglingar ákærðir fyrir að hafa barið mann til bana

Pressan
13.12.2022

Í dag hófust réttarhöld í Hillerød í Danmörku yfir tveimur 18 ára piltum sem eru ákærðir fyrir að hafa barið Kim Hansen, 52 ára, til bana í Frederikssund í mars á þessu ári. Árásin átti sér stað á A. C. Hansensveg um klukkan hálf sex að morgni 5. mars. Hansen bjó í Frederikssund og var á leið heim Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af